Úrval - 01.03.1976, Qupperneq 121

Úrval - 01.03.1976, Qupperneq 121
119 „Fyrstu tvo til þrjá mánuði þung- unar er hún venjulega ekki til trafala við íþróttaiðkun. Á Ólympíuleikum fyrir nokkrum árum voru að minnsta kosti þrjár konur, sem hlutu gull- verðlaun, þungaðar. Ef þjálfuð íþróttakona hefur löngun til að halda áfram íþróttaiðkunum sínum þar til húnerkomin ásteypinn, ættiþaðekki að skaða.” Læknarnir bættu því við, að ekkert benti til þess að íþróttakonur ættu erfitt með að fæða. Þvert á móti hefðu þær yfirleitt færri fylgikvilla við fæðingar og hríðarnar tækju fljótar af en hjá þeim konum, sem litla hreyfingu hafa. Þær geta síðan tekið til við íþróttirnar að nýju innan fárra vikna eftir fæðinguna, ef ekkert óvænt hefur gerst. ÞEIR GÁFUÐU LIFA LENGST! Það er samhengi milli gáfnafars og menntunar annars vegar en ævi- lengdar hins vegar. Tveir bandarískir aldursfræðingar hafa nýlega rann- sakað, hverjir væru enn á lífi af þeim 900 manns, sem rannsakaðir voru árið 1958, þá sextugir að aldri. Þeir hafa komist að þvi, að þeir sem eru vel menntaðir og skipa virðingar- stöður hafa hærri meðalaldur en aðrir hópar samfélagsins. Vísindamenn hafa búið til mælikvarða um lífgetu, sem kalla má lífgetuvísitölu, LV. Á sama hátt og gáfnavísitala barns er fundin með því að deila í svokallaðan „gáfnaaldur” þess með árafjöldan- um, sem það hefur að baki, er lífgetuvísitalan fundin með því að deila í aldur mannsins með meðal- aldrinum. Ef maður deyr nákvæm- lega á meðalaldri, hefur hann 1,5 og svo framvegis. Háskólamenntað fólk hafði að meðaltali lífgetuvísitölu 1,23, en fólk með litla skólamenntun fór niður í LV 0,82. Prófessorar lifa lengst, en bændur styst. Skrifstofumenn höfðu LV 1,06, verkamenn 0,95, og hús- mæður aðeins 0,87. Að þessari skiptingu liggja vafa- laust margar ástæður. Menntamenn- irnir lifa trúlega heilbrigðara lífi og hafa meiri aðlögunarhæfni. En veiga- mesta ástæðan virðist vera sú, að fólk í góðum stöðum lifir áhyggjulausara lífi og hefur minni fjálmálasorgir, til að auka sér streitu. Human behaviour. Síminn hringdi og þegar ég lyfti tólinu heyrði ég reiðilega rödd sem krafðist þess að fá að tala við Fred: ,,Mér þykir það leitt,” sagði ég. ,,Þú hlýtur að hafa fengið skakkt númer.” ,,Ekki harma það, frú,” svaraði röddin. ,,Þú ert heppin að þekkja hann ekki. ” S.J.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.