Úrval - 01.03.1976, Side 123

Úrval - 01.03.1976, Side 123
121 27. Hvað er það, sem er undir húfunni þinni en ofan á höfðinu? 28. Hvað hefur háls en engan haus? 29. Hvenær er best að vera einn? 30. Hvernig getur maður afstýrt því, að haninn gali á mánudags- morguninn? 31. Hvað er sameiginlegt með lækninum og slökkviliðsmanninum? 32. Hvaða hús er það, sem enginn vill vera í? 33. Hvað er stórt 1 ívari, en lítið í Nlnu? 34. Hvað er það, sem er jafn gamalt fjöllunum? 35. Hvers vegna er negri á íslandi eins og blóm í eggi? 36. Hvenær er hesturinn með stígvél? 37. Hvernig er best að veiða fíl? 38. Hvert er stærðfræðitáknið fyrir kross? 39. Hvað er það, sem allar húsmæður leita að, en vonast til að finna ekki? 40. Hvar er fljótlegast að finna hamingju, hreysti, auðævi og ást? 41. Hvaða bogar eru næst hendi? 42. Hvað er það, sem sólin getur ekki skinið á? 43. Hvað er það, sem alltaf fer í austur? 44. Hve margir stórvaxnir menn eru fæddir 1 Reykjavík? 45. Hvaða líking er með höltum hundi og dreng, sem leggur saman sex og sjö? Kvöld nokkurt þegar ég svaraði í símann heyrði ég ungan mann segja: ,,Halló, er Jane þarna.” ,,Það er enginn hér með því nafni,” svaraði ég. Það varð andartaks þögn og svo sagði hann: ,,Takk. Ég hringi dálítið seinna.” HIJÓÐGEISLAR. Sérfræðingar í Leningrad hafa smíðað hljóðbyssu sem „skýtur” hljóðmerkjum langar leiðir án þess að rjúfa kyrrðina. Það hefði mátt ætla, að ógerningur væri að nota ,,hljóðgeisla” til merkjasendinga, þar sem hljóðið breiðist út í loftinu eins og hringir á vatni. En það hefur þó komið i ljós, að þetta er hægt. Nú hafa verið búin til 40 merki, sem hafa óvenjulega eiginleika og misjafnan styrk. Hafa þau verið tekin í j^otkun á járnbrautarstöðinni í Leningrad. Árangurinn er sá, að þúsundir manna, sem búa meðfram járnbrautarlínunni verða nú ekki fyrir truflun á nætursvefni sínum. Hljóðvopnið kann einnig að reynast ómetanlegt hjálpargagn á mörgum öðrum sviðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.