Úrval - 01.03.1976, Qupperneq 123
121
27. Hvað er það, sem er undir
húfunni þinni en ofan á höfðinu?
28. Hvað hefur háls en engan
haus?
29. Hvenær er best að vera einn?
30. Hvernig getur maður afstýrt
því, að haninn gali á mánudags-
morguninn?
31. Hvað er sameiginlegt með
lækninum og slökkviliðsmanninum?
32. Hvaða hús er það, sem enginn
vill vera í?
33. Hvað er stórt 1 ívari, en lítið í
Nlnu?
34. Hvað er það, sem er jafn
gamalt fjöllunum?
35. Hvers vegna er negri á íslandi
eins og blóm í eggi?
36. Hvenær er hesturinn með
stígvél?
37. Hvernig er best að veiða fíl?
38. Hvert er stærðfræðitáknið fyrir
kross?
39. Hvað er það, sem allar
húsmæður leita að, en vonast til að
finna ekki?
40. Hvar er fljótlegast að finna
hamingju, hreysti, auðævi og ást?
41. Hvaða bogar eru næst hendi?
42. Hvað er það, sem sólin getur
ekki skinið á?
43. Hvað er það, sem alltaf fer í
austur?
44. Hve margir stórvaxnir menn
eru fæddir 1 Reykjavík?
45. Hvaða líking er með höltum
hundi og dreng, sem leggur saman
sex og sjö?
Kvöld nokkurt þegar ég svaraði í símann heyrði ég ungan mann
segja: ,,Halló, er Jane þarna.”
,,Það er enginn hér með því nafni,” svaraði ég.
Það varð andartaks þögn og svo sagði hann: ,,Takk. Ég hringi dálítið
seinna.”
HIJÓÐGEISLAR.
Sérfræðingar í Leningrad hafa smíðað hljóðbyssu sem „skýtur”
hljóðmerkjum langar leiðir án þess að rjúfa kyrrðina. Það hefði mátt
ætla, að ógerningur væri að nota ,,hljóðgeisla” til merkjasendinga, þar
sem hljóðið breiðist út í loftinu eins og hringir á vatni. En það hefur þó
komið i ljós, að þetta er hægt.
Nú hafa verið búin til 40 merki, sem hafa óvenjulega eiginleika og
misjafnan styrk. Hafa þau verið tekin í j^otkun á járnbrautarstöðinni í
Leningrad. Árangurinn er sá, að þúsundir manna, sem búa meðfram
járnbrautarlínunni verða nú ekki fyrir truflun á nætursvefni sínum.
Hljóðvopnið kann einnig að reynast ómetanlegt hjálpargagn á
mörgum öðrum sviðum.