Úrval - 01.03.1976, Qupperneq 126

Úrval - 01.03.1976, Qupperneq 126
124 UKVAL Vitnisburður fanganna er sam- hljóða: Alfreð gerði sitt ítrasta til að hjálpa þeim og stappa í þá stálinu og þeitti allri sinni kunnáttu sem hjúkr- unarmaður þeim til góða. En til þess að slá ryki í augu nasistaþöðlanna, sem fyrirþuðu varðmönnunum að veita andspyrnumönnunum hjálp og hjúkrun, varð fransiskusarmunkur- inn góði að vinna í leynum. Þegar hann gat, bauðst hann til að taka næturvaktina fyrir hina fangaverðina. Þegar hann var svo einn um nótt í fangelsinu ásamt þeim frökkum, sem dubbaðir höfðu verið upp í aðstoðar- fangaverði, gat hann sinnt þeim föngum, sem þörfnuðust hjálpar hans. Til þess að vekja ekki grun gekk hann alltaf fast eftir launum fyrir aukavaktirnar, sem hann tók, en notaði svo peningana til að kaupa það, sem fangana vanhagaði um. Dag nokkurn snemma árs 1943 var andspyrnumaður frá Berri, Edmé Boiché að nafni, settur í fangelsið í Bordiot. Gestapo hafði leikið hann sérlega grátt við yfirheyrslur. í heila viku annaðist Alfreð hin mörgu sár á höndum hans og fótum og gaf honum styrkjandi sprautur. Boiché náði sér svo, að hann komst gegnum þær yfirheyrslur, sem á eftir fóru, án þess að falla saman. í fyrstu átti bróðir Alfreð erfitt með að yfirvinna tortryggni frönsku fangana. Það var ekki nema eðlilegt, að þeir teldu, að hann, þýskur fanga- vörðurinn, væri svikari. En svo fékk hann tækifæri til að sanna sig. Það var, þegar hann reyndi að hjálpa franska prestinum föður Jean Barut, sem var sóknarprestur í Persan í Val d’Oise, en hann var eins og ég handtekinn, er hann var að reyna að laumast út af hersetna svæðinu. ,,Ég er líka þjónn guðs” sagði Alfreð. , ,Ég er fransiskusarmunkur. ’ ’ Séra Barut, sem var einkar tor- trygginn,setti gildru fyrir hann. ,,Sértu fransiskusarmunkur, farðu þá með Confiteor fyrir mig,” sagði hann, því hann vissi, að franskiskus- armunkar hafa sérstakt dálæti á þessari kaþólsku syndaviðurkenn- ingu. Án þess að hika fór Alfreð rétt með bænina, og þaðan I frá ríkti fullkom- inn trúnaður milli munksins og fanganna. Faðir Barut, sem raunar var svissneskur og þar með ríkisborg- ari í hlutlausu landi, mátti raunar þakka Alfreð fyrir frelsið, því það var Alfreð, sem gerði svissneska sendi- ráðinu viðvart um, að presturinn hefði verið handtekinn. í hvert sinn, sem farið var út með famga í morgunsárið til að skjóta þá, átti Alfreð erfitt með að dylja tilfinningar sínar. En svo rann upp sá dagur, að hann réði ekki lengur við sig. Hermennirnir komu og sóttu Serge, sextán ára dreng, sem átti að skjóta af því að hann hafði verið í andspyrnuhreyfingunni í nokkra daga. Þessi foreldralausi drengur gekk djarfur móti dauða sínum, en á leiðinni hvíslaði hann að Alfreð: ,,Viltu lofa að leggja blóm á gröf mína?”
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.