Úrval - 01.03.1976, Qupperneq 127

Úrval - 01.03.1976, Qupperneq 127
MUNKURINNI GESTAPO-FANGELSINU 125 Alfreð lofaði því og hélt loforð sitt, en þegar hann var við gröfina, kom þýskur herforingi óvænt að honum. ,,Hvað ert þú að gera hér?” hvæsti herforinginn. ,,Þótt þú sért munkur, máttu ekki, sem einn af hermönnum Foringjans, leyfa þér að heiðra hermdarverkamenn! ’ ’ En Alfreð hafði svarið á taktein- um: ,,Ég kem hér á hverjum degi,” svaraði hann. ,,Ég bið fyrir hinum látnu, einnig þýsku flugmönnunum, sem hér liggja í gröfum sínum.” Áður en langt um leið gerði Alfreð það upp við sig, að umönnun og góð orð væm ekki nóg. Þrátt fyrir hina gífurlegu áhættu ákvað hann að veita andspyrnuhreyfingunni beina að- stoð. í félagi við tvo franska föður- landsvini, Georges Ruetsch, sem var túlkur fyrir þjóðverja í Cher, og Félix Desgorges, vínkaupmann í Bourges stofnaði hann umfangsmikla njósna- þjónustu. Þeir þrír komu boðum til fanganna um nýjar handtökur, sáu um að tilkynningar þeirra næðu til réttra aðila og hagræddu fjarvistar- sönnunum, sem hægt var að ieggja fyrir Gestapo. I október 1943 var munkurinn einu sinni beðinn að fara með fanga í leigubíl til sjúkrahússins í Tours. Fanginn, sem hafði særst er hann var handtekinn, var Francois Magnol, einn af foringjum andspyrnuhreyf- ingarinnar. Alfreð fann þegar í stað, að bílstjórinn hafði fulla samúð með fanganum. Um leið og bíllinn var kominn út fyrir Bourges, lét hann bílstjórann nema staðar, og sendi hann svo með skilaboð til konu Magnols um að brenna allt og eyðileggja, sem gæti komið manni hennar illa. Þegar Magnol var brautskráður af sjúkrahúsinu og kominn aftur til Bordiot, gerði Alfreð fífldjarfa áætl- un. Hann kom frú Magnol, dulbú- inni sem ræstingakonu — inn í fangelsið, og hagræddi því svo, að hún gat rætt við mann sinn. í árslok 1943 var Alfreð orðinn ótrúlega slunginn í að koma í kring heimsóknum í fangelsið. Tíðasti gesturinn, túlkurinn Ruetsch, var föngunum til ótrúlega mikillar hjálp- ar, því hann gjörþekkti ákærurnar á hvern einn þeirra. Óvæntasti gestur- inn var séra Borut, sem þá hafði verið látinn laus fyrir átta mánuðum. Alfreð sótti hann heim á prestsetrið í Persan, rúmlega 250 kílómetra frá Bourges. Þegar þeir voru eitt sinn á leið til Boraiot um miðja nótt, stöðvaði þýskur varðhópur þá. Nú voru góð ráð dýr, en Alfreð var ekki ráðalaus fremur en fyrri daginn. Hann lék taugaveiklaðan SS foringja, öskraði og æpti og barði frá sér. Leikarabragðið heppnaðist, varð- flokkurinn hörfaði með lotningu. í fangelsinu geymdi Alfreð prest- inn inni í skáp, meðan hann kom á fundi með honum og Yves Tole- dano, einum þeirra fanga, sem best var gætt. Yves og Marc bróðir hans voru báðir ákærðir fyrir njósnir, en góð ráð séra Baruts gerðu Yves fært
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.