Úrval - 01.03.1976, Qupperneq 128

Úrval - 01.03.1976, Qupperneq 128
126 URVAL að mæta frekari yfirheyrslum hressari í bragði og með betri varnir á hendi. Marc var sýknaður og látinn laus, en Yves bjargaðist í stríðslokin. Eftir að bandamenn voru komn- ir á land í Normandí stakk and- spyrnuhreyfingarmaður upp á því, að Alfreð gerðist liðhlaupi og gengi í hreyfinguna. En hann afþakkaði. ,,Ég hef andstyggð á nasismanum,” sagði hann. ,,En ég er þjóðverji, og ég verð að taka því sem að höndum ber, eins og þeir aðrir, sem bera saman búning og ég.” Hann var handtekinn í september 1944 og sendur með fleiri stríðsföng- um til Bandaríkjana, þar sem hann var fyrst hafður í Arizona og síðar í Idaho. En vinir hans í Bourges höfðu ekki gleymt honum. Félix Desgorges sneri sér til fógetans í Cher og skýrði frá hetjulegri framgöngu hans í þágu andspyrnuhreyfingarinnar. Með að- stoð fógetans fékk hann því næst hina svokölluðu frelsunarnefnd til að beina þeim tilmælum til yfirmanna bandaríkjahers, að Alfreð yrði sendur heim sem fyrst. 18 júnl 1946 var „fransiskusarmunkurinn frá Bour- ges” látinn laus og hélt þegar heim til að taka upp á ný stn friðsamlegu störf á klaustursjúkrahúsinu í Köln. Júnldag 1947 knúði franskur liðs- foringi dyra hjá honum. Það var Georges Ruetsch, fyrrverandi túlkur og andspyrnumaður, nú liðsforingi franska hersins í Þýskalandi. Þeir föðmuðust hjartanlega. Ruetsch var kominn til að sækja Alfreð og fara með hann til Bourges. Fyrir framan ráðhúsið höfðu nokk- ur hundruð fyrrverandi Bordiot fang- ar safnast saman með skylduliði sínu til að hylla frelsisengilinn sinn og sýna honum þakklæti sitt. Alfreð kom fram í fransiskusarkuflinum sínum, úr brúnu, heimaofnu vað- máli, með kaðalspotta um mittið og í ilskóm. Fógetinn í Cher, Maxime Roux, og borgarstjórinn í Bourges, Charles Cochet, héldu ræður og lofsungu bróður Albert fyrir framlag hans. ,,Þið sýnið mér alltof mikinn heiður,” sagði hann. ,,Ég gerði aðeins skyldu mína sem kristinn maður. Ég reyndi aðeins að gera mig þess verðan að bera þann búning, sem ég nú ber.” Bróðir Alfreð hefur alltaf reynt að víkja sér undan frægð og heiðri. Nú býr hann sem einsetumaður í litlu kvistherbergi, aðeins með fugl að félaga. Þegar hann opnaði fyrir mér kaldan vetrardag á síðasta ári, sá ég aftur brosið, sem lýsti upp fanga- kefann minn fyrir rúmum þrjátíu árum. ,,Meðan ég bíð þess, að guð taki sál mína,” sagði hann, ,,er mér það mesta ánægjuefnið að vita, að bjóðir okkar eru nú vinaþjóðir. t En að Frakkland og Þýskaland hafa nú sæst, er aðeins nokkrum frábær- um mönnum að þakka. En fáir eða engir þeirra gerðu meira til þess að lækna sár stríðsins en fransiskusar- munkurinn góði í Bourges.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.