Goðasteinn - 01.03.1973, Síða 17

Goðasteinn - 01.03.1973, Síða 17
búinn að vera blindur í nokkur ár. Er til heimilis í grennd við Akra N. D. hjá dóttur sinni Margréti ekkju Halldórs Hjálmars- sonar frá Brekku í Mjóafirði, Hermannssonar í Firði. Björn var fjörmaður mikill og hafði mikla hæfileika til sálar og líkama. NORÐUSTU BÆIR I EIÐAÞINGHÁ Hamragerði hcitir norðasti bær í Eiðaþinghá af bæjum þeim, sem standa nærri fjalli. Bærinn stendur undir háum hamri, sem hann dregur nafn af. I Hamragerði bjó lengi Methúsalem Sig- urðsson, Guðmundssonar sýslumanns í Krossavík, Péturssonar. Kona Methúsalems var Guðrún Skúladóttir systir Björns um- boðsmanns á Eyjólfsstöðum og síra Sveins í Kirkjubæ. Síra Sveinn var, áður en hann varð prestur, ritstjóri blaðsins Norðra. 1 Hamragerði voru Hjaltastaðaþinghármenn oft vanir að gista náttlangt, þegar þeir fóru kaupstaðarferð til Seyðisfjarðar. Núpsá heitir á, sem kemur ofan úr fjalli og fellur í Gilsá skammt fyrir austan bæ, sem heitir Hleinagarður. Heyrt hef ég, að rétta nafn bæjar þessa sé Hleiðrargarður, kallaður svo cftir Hleiðru eða þá Hleiðrargarði, sem var aðsetur Danakonungs á dögum Skjöldunga. Hleiðrargarður er norðasti bær í Eiðaþinghá af vestari bæjarröðinni þar, nær Lagarfljóti. Þorkell Hannesson, greindur maður og fróður vel, sagði mér, að á dögum Hans Víums sýslumanns hefði maður búið í Hleiðr- argarði, er Sigfús hét. Jón hét maður og var Ingimundarson, bjó að mig minnir á Tjarnarlandi. Sigfús fannst myrtur, og lék grunur á, að Jón hefði banað honum, því fátt hafði verið á milli þeirra. Hans Víum bað Jón að ríða með sér til þings, sýndi sig í vináttu við hann í ferðinni. Tókst honum með kænsku að fá Jón til að meðganga morðið og svo var Jón dæmdur til lífláts og tekinn af þar á þinginu. TALDIR UPP BÆIR í HJALTASTAÐAÞINGHÁ Getið nokkurra bamda. Lítilsháttar nm œttir þeirra, landslag o.fl. I minni tíð í Hjaltastaðaþinghá töldust þar 28 bæir. Tveir af þeim voru nýbýli, og var annað þcirra komið í eyði, þegar ég fór af íslandi. Auk þess voru 4 bæir, sem aðeins tilheyra Hjalta- Goðasteinn 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.