Goðasteinn - 01.03.1973, Blaðsíða 23

Goðasteinn - 01.03.1973, Blaðsíða 23
móti bola og urðu harðar sviptingar. Lauk þá svo, að prestur kemur bola út og inn í hesthús í túninu og lokar hann þar inni og fer svo inn í rúm aftur og er mjög dasaður. Hann sendi um kveldið út að Snotrunesi til Hjörleifs sterka og bað hann að koma næsta morgun og lóga bola. Árla morguns kom Hjörleifur með hákarlaskálm sína og spurði: „Hvar er nú kálfurinn?" Honum var vísað til hesthúss. Þegar Hjörleifur lýkur upp dyrunum, kem- ur boli út og ræðst á Hjörleif. Hann snýr bola niður og sker hann ofan í mykjuhauginn. Konur höfðu komið á eftir með trog og ílát til að taka á móti blóðinu en urðu of seinar. Móðir mín, sem var fædd 1809, sagði mér, að árið 1817 hefði Júbilhátíð verið haldin í Hjaltastað í minningu um siðabót Lúthers fyrir 300 árum og hefði síra Hjörleifur stjórnað samkomunni og hefði verið að spauga um, hvort nokkur, sem þar væri staddur, mundi lifa næstu Júbilhátíð 1917. Kona síra Hjörleifs var Bergljót dóttir Páls prófasts Magnús- sonar á Valþjófsstað og Sigríðar dóttur Páls prófasts Magnús- sonar. Sonur þeirra var síra Einar í Vallanesi faðir síra Hjörleifs á Undirfelli, föður Einars skálds. Síra Einar var fæddur 1798. Hann giftist 20 ára gamall Eiínu Vigfúsdóttur prests í Garði í Kelduhverfi og á Skinnastað, systur síra Björns á Eiðum. Hún var miklu eldri en síra Einar. Eftir dauða hennar giftist hann Þóru frændkonu sinni, dóttur Jóns vefara Þorsteinssonar á Kóreks- stöðum. Síra Einar mun hafa orðið aðstoðarprestur föður síns skömmu eftir að hann kvæntist, sem ég veit af því, að móðir mín, sem ólst upp á Brennistöðum í Eiðaþinghá, fór oft kynnisferð út að Víðastöðum, þegar hún var fyrir innan fermingu, var fermd 1823. Var þá stundum við messu á Hjaltastað og gaf sig fram ásamt öðrum börnum til að láta síra Einar spyrja sig út úr kverinu, og hefði hann þá sagt, að það væri nú ekki innan síns verkahrings að spyrja sóknarbörn síra Björns á Eiðum. Síra Einar fór að búa á Svínafelli skömmu eftir að hann kvæntist. Hann var búmaður sem faðir hans. Honum hélzt ekki vel á sauðasmölum, því þeir þóttust knappt haldnir til matar hjá konu hans. Magnús Eiríksson, hinn alkunni Unitara guðfræðingur, Goðasteinn 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.