Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 97

Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 97
ég með öllu sannfróður um upphaf þeirra. Vestur-íslendingurinn, Soffanías Thorkelsson, segir í bók sinni Ferðahugleiðingar, sem út kom í Winnipeg 1944 (Fyrra bindi, bls. 237-238) eftir sögn Guðrúnar systur sinnar, að Þorkell faðir þeirra á Ytri-Másstöðum í Svarfaðardal hafi verið búinn að finna hleypiklakkana upp um 1885. Nokkur föng eru fyrir hendi um útbreiðslu þeirra og mis- munandi gerðir af hleypilokum, en hér skal aðeins að því vikið, að 1914 barst klyfberi með hleypiklökkum austan úr Hornafirði að Holti undir Eyjafjöllum. Eftir honum smíðaði Sigurjón Magn- ússon bóndi í Hvammi fyrstu hleypiklakkana á klyfbera í Rangár- vallasýslu og fann þá upp nýja gerð af loku eða snerli ofan á hreyfanlegu spangirnar. Frá Sigurjóni barst þessi nýja gerð klyf- bera út um allt héraðið, þótt raunar hittust þar heimili allt til loka lestaferða, sem aðeins notuðu gömlu, ójárnuðu klyfberana. Byggðasafnið í Skógum á einn klyfbera með hleypiklökkum Sigurjóns í Hvammi. Ártalið 1916 er á boganum og táknar smíði hleypiklakkanna. Klyfberinn sjálfur var með tréklökkum í byrjun. Sigurþór Ólafsson á Gaddstöðum á Rangárvöllum var nafn- frægur smiður hjá Rangæingum á fyrri hluta þessarar aldar. Hann smíðaði klyfbera með járnboga og föstum járnklökkum. Náðu þeir nnokkurri útbreiðslu. Sýnishorn þeirra er í Skógasafni, væntanlega út búi Boga Thorarensen í Kirkjubæ. Laust eftir 1940 voru smíðaðir klyfberar með járnboga og hleypiklökkum í bú Skúla Thorarensen á Geldingalæk á Rangárvöllum, og er það lokagerð klyfbera í 1100 ára sögu þeirra hér á landi. Klyfberarnir munu hafa verið smíðaðir í járnsmiðju á Selfossi. Einn þeirra er í Skógasafni. Ekki verður með öllu gengið framhjá viðgerðum klyfbera. Laskaðir klyfberar voru treystir með járnspöngum. Naglar voru reknir með lausum klökkum, og algengt var að negla troðna skeifu neðan við losaralega klakka, ofan á bogann. Bogabönd fylgja síðasta skeiði klyfbera á Suðurlandi. 1 þau var hnýtt heizlistaumum í heybandslest. Taglhnýting fylgdi lengstaf lestaflutningi Sunnlendinga. Merkingar klyfbera eru eitt merkasta atriðið í sögu þeirra. Forn siður virðist að letra ártöl á klyfberaboga. Til skamms tíma Goðasteinn 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.