Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 18

Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 18
völlum á Skeiðum og konu hans Guðríðar Jóhannsdóttur frá Brunnum. Einu sinni gekk ég á leið með Guðrúnu frá Uppsölum að Hest- gerði. Hún leit upp í fjallið á Uppsölum og sagði: „Veistu af hverju þarna heitir Sýrhellir?“ Ég vissi það ekki. Hún sagði að bóndi, sem bjó á Uppsölum, hefði átt svín og beitt þeim á Svína- fellsmýrar, sem eru í Uppsalalandareign og stöðuvatn í miðri mýrinni, kaliað Svínavatn. Við standbergið fremst á brúninni var svo Sýrhellir, sem svínin voru byrgð í. Þegar við komum að Tjarnaleiti, sagði Guðrún: „Mikið er hann Stórihvammur fallegur.“ Ég spurði: „Hvað sérðu við hann?“ „Það eru svo falleg litbrigði í fjallinu, þarna eru fallegar skógar- hríslur og þarna vaxa jarðarber.“ Þegar við komum í Tröllaskörð, stendur þar þrevett, grátt tryppi. Guðrún gælir við tryppið og segir: „Mikið er tryppið fallegt.“ Ég segi: „Mér finnst það of digurt.“ Guðrún strýkur því þá í framan og segir: „Sérðu ekki svipinn og þessi fallegu augu?“ Ég skildi við Guðrúnu hjá Skránúp. Þá var orðið stutt að Hest- gerði. Ég spurði Guðrúnu af hverju væru svona mörg nöfn á bæn- um. Hún sagði að það væri djúpur dalur norðan í Hestgerðishnútu. Lengi hefði vantað hesta og síðast hefðu þeir fundist í þessum dal og af því hefði nafnið komið á bæinn. I öðru lagi sagði hún að lækur hefði runnið austan við bæinn og heitið Hrekkur. Þá hefði það skeð að hann hefði hlaupið á bæinn, farið í gegnum fjósið, sem var austasta húsið í þorpinu, og tekið kálfsjötuna með sér. Þá hefði verið farið að segja Hreggsgerði og nöfnin síðan fylgst að. Sjálf sagðist Guðrún nota nafnið Hestgerði. Guðrún var aldrci á heimili mínu nema sem gestur, en ég kynntist henni hér á Skálafelli. Ég var sótt þangað fjórum sinnum til Pálínu Magnúsdóttur. Guðrún var hér þá vinnukona hjá Pálínu og manni hennar, Páli, sem var bróðir Guðrúnar. Guðrún var tæplega meðalkona á hæð, kannski ekki talin fríð sýnum en augun voru djúpsett og tinnusvört og leiftruðu eins og skærir gimsteinar, þegar hún beindi þeim að manni, og fannst mér sem hún mundi sjá með þeim allt í gegn. Hún átti falleg peysuföt 16 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.