Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 83

Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 83
Sigurður H. Þorsteinsson, Hvammstanga: Fyrsta byggð á Hellu Þorsteinn Björnsson, sá sem fyrstur hóf byggð á Hellu á Rangár- völlum, var fæddur 10. desember 1886, að Réttarhóli á Gríms- tunguheiði. Hann hóf búskap á Grímstungu ásamt bróður sínum Lárusi, en bjó síðar á Öxl í Þingi. 1916 flutti hann svo til Suðurlands. Hann mun síðastur manna svo vitað sé, hafa flutt allan búsmala sinn um öræfi, milli lands- hluta. Ekki gerði hann þó „lcjálka hverju kvikendi“, eins og Gnúpa Bárður, enda flutti hann um ólíkt grösugri slóðir, eða suður Kjalveg. Þurfti hann 3 jarðir í Árnessýslu undir búsmalann og keypti þar af tvær, eða Skálmholt og Skálmholtshraun, en leigði Þjótanda, allar á bökkum Þjórsár. Hann átti þó eftir að marka spor á bökkum annarrar sunn- lenskrar ár áður yfir lauk. Skulum við nota hans eigin orð til að lýsa því nokkuð en svo segist honum frá um áttrætt í viðtali við Sunnudagsblað Tímans: „Umsvif verða nú meiri í verslun minni, og flyt ég tíðum slátur- fé suður til Reykjavíkur.Þá hitti ég eitt sinn Eyjólf heitinn bónda í Kirkjubæ, sem tekur mig tali og segir: „Þú átt að versla við bændur, Þorsteinn. Þeir panta vörurnar, sem þeir þurfa, þú reynir að ná vörunum í heildsölu, flytur þær sjálfur, svo að þú hafir eitthvað á bílnum austur, og verslar við bændur.“ Mér þykir þetta hreint ekki svo fráleit hugmynd og fer að ráðum Eyjólfs. 1 nokkur ár höfðu bændur rekið rjómabú eða smjörbú á Rauða- læk og reistu skála undir starfsemina. Nú hafa þeir miklu minna umleikis, og ég fæ leigt í skálanum. Enn sem komið er hefi ég ekki verslunarleyfi. Sæki ég því um það og fæ það vafningalaust. Ég vil reisa verslunarhús austan við Rangá. Þegar ásetningur minn Goðasteinn 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.