Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 87

Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 87
16. ágúst 1930 á krónur 4,000,00. Þessu veði er þinglýst 22. október 1930. Þá segir ennfremur í afsali Þorsteins frá 10. apríl 1935. ,,Ég Þorsteinn Björnsson kaupm. Hellu í Rangárvallahreppi, Rangárvallasýslu. Gjöri kunnugt: að ég sel og afsala eignarrétti mínum á húsum og lóð, er ég á á Hellu í Rangárvaílahreppi með girðingum og 3 viktum til Kaupfélagsins Þórs fyrir umsamið kaup- verð sem er kr. 8.200,00 - átta þúsund og tvö hundruð krónur. Undanskilið sölu þessari er eldavél, kolaofn, þurrkhjallur og skúr sem notaður hefur verið fyrir sauðfé." Og síðar í afsalinu er rætt um húsin. „Seljandi áskilur sér rétt til að nota nyrðra húsið til sinna þarfa eftir því sem hann þarf með til næstu fardaga.“ Vitundarvottar við þessa sölu voru: Guðmundur Max Guð- mundsson á Rangá og Bruno Weber á Hellu. En voru þá ekki fieiri hús á Hellu en þetta? kann einhver að spyrja. Látum Þorstein sjálfan tala aftur í minningum sínum. ,,Ég reisti pakkhús og sláturhús, og þannig gekk mér flest í haginn uns krcppan skall yfir. Þá snéri hamingjuhjólið aftur niður.“ Ég sem þetta rita, fæddist ekki á Hellu fyrr en 6. júní 1930. Mun ég fæddur í verslunarhúsinu, sem nú er brunnið fyrir löngu. Man ég þó ekki eftir mér fyrr en við vorum flutt í nyrðra húsið, en þá var Bruno Weber orðinn aðstoðarmaður hjá pabba og bjó í verslunarhúsinu ásamt Birni bróður mínum, en þar var einnig skrifstofan. Man ég eftir þessum 4 húsum auk fjárhússins, sem var að mig minnir samtengt sláturhúsinu. En hvernig stóð á því að þessi þýski maður, Bruno Weber, var kominn austur að Hellu? Lítum enn í minningarnar. ,,Ég kunni ekkert til bókhalds og leitaði uppi mann til slíkra starfa. Þennan fann ég á fyrsta mánuði verslunarinnar. Það var Þjóðverji, vel lærður maður og ágætur bókhaldari, Bruno Weber að nafni. Hann var nýkominn til Reykjavíkur frá Bcriín og tók vel í að koma með mér austur. „Reykjavík er ömurlegur staður,“ sagði hann, „hún er hvorki fugl né fiskur. Þá vil ég heldur vera í sveit sem er sveit.“ Þar með flutti þessi heimsmenntaði Berlínar- búi austur í Rangárþing.“ Þess má geta að Bruno starfaði þarna Goðasteinn 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.