Goðasteinn - 01.06.1978, Qupperneq 48

Goðasteinn - 01.06.1978, Qupperneq 48
þykktir gegn þeim. Járnbrautarlestirnar áttu þar miklu stærri hlut að máli. Þær höfðu tekið að breiðast út upp úr 1830 og voru orðnar mjög algengar í mörgum hinna þéttbýlli landa um miöja öldina. Þóttu þær allt í senn öruggari, þægilegri og hraðskreiðari farartæki en gufubílarnir, sem lækkuðu mjög í gengi og hurfu smám saman úr notkun að mestu. En engu að stðu.r héldu menn áfram að glíma við hugmyndina um vagn, sem gengi fyrir eigin afli og væri ekki bundinn við brautar- spor eða teina. Gufuvélin hafði reynst hafa marga annmarka sem aflvél í bílum og þess vegna lögðu nú uppfinningamenn allt kapp á að finna nýjar aðferðir til að knýja vagnana áfram. Og það leið ckki á löngu, þar til þetta tókst og þá var það sem bensínvélin eða sprengihreyfillinn kom til sögunnar. Það var árið 1875 sem Austur- ríkismaðurinn Sigfried Markús tókst að búa til vagn, sem gekk fyrir bensínvél, en samt hafði uppgötvun hans svo marga og mikla ann- marka að hún breiddist ekki út. Einkum var stærð vélarinnar mikil og orkunýtingin lítil. En um sama leyti voru ýmsir þýskir kunnáttu- menn að vinna að sama verkefni, og raunar voru það þeir, sem loks tókst að búa til hinn litla og hraðgenga sprengihreyfil, sem hentaði þessum farartækjum. Var þessi uppfinning þeirra grundvallandi fyrir bílinn eins og hann kom til með að þróast og breiðast út. Það var í fyrsta lagi þýski vélfræðingurinn Gottlicb Daimler, sem lagði grunninn að þessu vinsæla farartæki okkar nútímamanna. Árið 1883 lauk hann við að smíða fyrsta létta og hraðgenga sprengi- hreyfilinn og gerði síðan á honum margvíslegar endurbætur á næstu árum. Árið 1885 kom hann þessari afivéi sinni fyrir á reiðhjóli og var þar með fyrsta vélhjólið komið til sögunnar. Tveim árum síðar, 1887, kom hann bensínvélinni síðan fyrir í vagni og þá var bíllinn orðinn að veruleika. En á sama tíma sem Gottlieb Daimler vann að uppfinningu sinni, var annar þýskur snillingur að þreifa sig áfram á sama sviði. Það var verkfræðingurinn Carl Friedrich Benz, sem á þessum árum vann að smíði og margvíslegum endurbótum á sprcngi- eða gashreyflum og náði skjótum og góðum árangri. Hann sctti þessa vél sína í vagn ár.ið 1885 cða sama ár sem Daimler tók að aka um á fyrsta vélhjólinu, og má vart á milli sjá, hvor þeirra var fremri á þessum vettvangi. Þessir tveir þýsku hugvitsmenn mega 46 Goðasteínn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.