Úrval - 01.05.1977, Blaðsíða 27

Úrval - 01.05.1977, Blaðsíða 27
SJÖFERÐ JOSHUA SLOCUMS starir á gamla skipið líkt og myndhöggvari á blokk úr Carrara- marmara og sér í anda nýtt skip, sem dylst I álagaham gamla ostruveiði- skipsins. Hann ætlar að halda gamla nafninu, „Löðri”, en gerbreyta flestu öðru. Hann ristir nýjan við, sem koma skal í stað hins gamla, og nýja skipið tekur smám saman á sig mynd. Það er um 11 metrar á lengd og hefur 9 tonna nettóþunga. Hann gerði það að einmöstruðu seglskipi. Það yrði erfitt að sigla slíku seglskipi án aðstoðar annarra. I því var engin vél, engin vélknúin vinda og fá siglingatæki nema áttaviti, nokkur sjókort og sextant. En „Löðrið” þýr yfir leyndardómi, sem Slocum veit jafnvel ekki um enn. Honum hefur tekist að smíða skip, sem er í fullkomnu jafnvægi, skip sem verður næstum ómögulegt að hvolfa, eftir að steypa heftir verið sett í það sem kjölfesta. Hann hefur nú unnið við skipið í 13 mánuði samfleytt og haft ofan af fyrir sér með snattvinnu. Skipið hefur kostað hann nákvæm- lega fimm hundmð fimmtíu og þrjá dollara og sextíu og tvö cent. Enda þótt „Löðrið” sé skráð í Boston, mun Slocum hefja hnattsigl- ingu sína í Yarmouth. Hann er nú kominn heim til Nova Scotiafylkis til þess að eyða 6 vikum í heimabæ sínum, sem hann yfirgaf fyrir einum mannsaldri. Hann ákveður að sigla í ausmrátt, í gegnum Miðjarðarhafið, Súezskurðinn og Rauðahafið. Hann á þegar tvær tunnur af skipsbrauði, 25 sem sett hefur verið í málmdósir, sem lóðaðar hafa verið afmr. Hann á hveiti og lyftiduft. Hann á saltað nautakjöt, saltað svínakjöt, svínsflesk og þurrkaðan saltfisk. Hann á niðursoðna mjólk í dósum, saltað smjör, egg í lóðuðum ílámm, kartöflur, sem hann ætlar að steikja í hýðinu, sykur og te og kaffibaunir, sem hann ætlar að mala sjálfur. Hann á ekkert krónómeter, því að hann á ekki þá 15 dollara, sem það kostar að láta hreinsa gamla tækið og endur- stilla það. Því kaupir hann málm- klukku í Yarmouth fyrir 1 dollara. Glerið er bmtið, en það skiptir engu máli. 2. JÍJLl, 1895: Slocum -leggur af stað á „Löðrinu” frá höfninni í Yarmouth á fleygiferð. Hann þýtur fram njá Safalaeyju til þess að verða ekki á vegi stóm hafskipanna, sem kynnu að sigla á hann að næturlagi. Hann hefur útbúið sér sjálfstýritæki og kemst að því, að það vinnur miklu betur en hann hafði þorað að vona. Hann getur því bundið stýrisstöngina fasta og sofíð rólegur, því að skipið heldur stefnu sinni. En hann getur ekki losnað við þá vitund, að hann er aleinn. Hann hrópar fyrirskipanir, því að hann óttast, að hann kunni að glata hæfileikanum til þess að tala í þeirri löngu ferð, sem fram undan er. Hann nær til Azoreyja á aðeins 18 dögum. Þar þarf hann að setja nokkur bréf í póst og tekur við ávaxtafarmi, sem er gjöf frá eyjar- skeggjum. Síðar skutlar hann sæ-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.