Úrval - 01.05.1977, Blaðsíða 86
84
URVAL
Milliþinghússins, Downing Street og Bucking-
ham Palace í London er hdhús, sem er ekki frd-
hrugðið öðrum skrifstofuhöllum í kring að öðru
leyti en því, að d því er Ijósaskilti, sem snýst
hægt i hring, og d því stndur New Scotland
Yard. Frd 1967 hefur þetta nýtískulega hús
verið aðalstöðvar frægasta lögregluliðs heimsins.
Úr þessari 20 hæða byggingu er vakað yfir 2035
ferkílómetra svæði með tœknibúnaði svo sem
síma, talstöðvum, sjónvarpi og fjarritum.
Scotland Yard ræður fyrir 22 þúsund manns,
þar af 13.800 einkennisklæddum lögregluþjón-
um hinum vtðkunnu Bobbyum borgarinnar.
Höfundur bókarinnar, sem hér fer d eftir, er
fyrsti blaðamaðurinn, sem fengið hefur leyfi til
að kynnast störfum Scotland Yardaf eigin raun.
Segja md, að hann hafi ekki vikið úr
byggingunni íþrjd mdnuði, og sólarhringur sd,
sem hann lýsir hér, er mjög dæmigerður sólar-
hringur t þessari fornfrægu stofnun.
yrstu geislar ársólarinnar
'A< V.\ Vf * >I\ /K , „ . * r
glampa a ruðu efstu
hæðar Scotland Yard. í
^ anddyrinu, 19 hæðum
neðar, stendur kát og
morgunfrísk hreingerningarkona,
sem er að hefja dagsverkið sitt. Hún
opnar stóran glerskáp, sem ekkert
annað er í en stór opin bók. Hún
flettir einu blaði í heiðursgerðabók-