Úrval - 01.05.1977, Blaðsíða 114

Úrval - 01.05.1977, Blaðsíða 114
112 LJRVAL Opinberir embættismenn vöruðu Verkamannaflokksstjórnina við mik- illi eyðslusemi, hvað snerti fjárlögin fyrir 1974-1975, því að annars yrði ekki unnt að hafa hemil á verðbólgunni. Verkamannaflokks- stjórnin hikaði, á meðan hin ýmsu öfl og klíkur deildu. Borin voru fram ný fnrlagafrumvörp í hverjum mánuði, og voru þau í miklu innbyrðis ósamræmi. Viðskiptatraustið minnk- aði enn og atvinnuleysið jókst. Loks rak Whitlam Frank Crean, fjármála- ráðherra sinn, og setti í embætti hans aðstoðarforsætisráðherrann, dr. Jim Cairns, sem tilheyrði vinstri hluta flokksins. Nýi fjármálaráðherrann virtist ails ekki getað sagt ,,nei”, þegar uppáhaldsáætlanir hinna sósíölsku starfsbræðra hans voru annars vegar, og hlaut hann því viðurnefnið ,,Dr. Já.” Brátt tóku að þerast út hrollvekjandi sögur í höfuðborginni um það, sem dagbiaðið „Bulletin” í bydney kallaði „styrkjaiðnað stjórn- arinnar, þann þátt ástralsks efna- hagslífs, þar sem gróskan er mest.” Deild borga- og svæðaþróunar hafði áhyggjur af því, að stjórnvöld hinna ýmsu borga og svæða eyddu ekki öllu því fé, sem þeim var veitt, og því gaf hún út 57 blaðsíðna bók, sem bar heitið „Fjáruppsprettur og hvernig sækja skal um fé úr þeim”. Þingmenn samþykktu 37% launa- hækkun sér til handa. Cairns var í forsæti á ríkisstjórnarfundi, þar sem afnumdar voru hömlur á ráðningu opinberra starfsmanna, og á þeim þrem árum sem Verkamannaflokk- urinn var við stjórn, jókst fjöldi opinþerra starfsmanna um 12.6%. STÓRAUKNING STARFS— MANNAFJÖLDA. Þessi stóraukning stjórnunarkostnaðar, sem að hluta má rekja til stóraukins starfsmanna- fjölda, gerði að engu áhrif margra þeirra jákvæðu áætlana, sem Verka- mannaflokkurinn hrinti í framkvmd. Kannske er átakanlegasta dæmið um slíkt aðstoð til handa hinum ömurlega afskiptu leifum frum- byggja landsins. Ástralíunegranna. Whitlam var ákveðinn í að draga eitthvað úr eymd þeirri, sem þeir þjuggu við, og því hleypti hann af stokkunum stórauknu átaki í þessu efni, og skyldu fjárframlög til slíkrar aðstoðar þrefölduð. Sem svar við því tvöfaldaði Deild frumbyggjamálefna starfsmannafjölda sinn og veitti miklu af hinu aukna fé í 89 rannsóknir, sem voru að miklu leyti árangurslausar, þar á meðal tilraun til þess að rækta skjaldbökur og krókó- díla sem búfé. Deild þessi varð að skriffinnskubákni, sem hlóð sífellt utan á sig, og rann mikill hluti fjárframlaganna til félagsráðgjafa, stjórnenda, rannsóknarmanna og ráðgjafa. Stjórnmálafréttaritarinq Peter Samuel í Canberra hafði þetta að segja um málið: ,,Ef öllu því fé sem kostar að reka Deild frum- byggjamálefna, væri bara skipt á milli frumbyggjanna sjálfra, fengi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.