Úrval - 01.05.1977, Blaðsíða 73

Úrval - 01.05.1977, Blaðsíða 73
71 sem svarar því að hverjum skóla á landinu væri ætlaður einn kennari á öld. Sjálfur hefí ég lagst svo lágt (en án árangurs) að reyna að tæla til mín smíðakennara úr öðrum skólum þó ég vissi að þeir stæðu þá uppi án slíks manns. Oftast hefur þó tekist að „manna’ ’ smíðastofuna og aðeins einu sinni orðið að grípa til þess ráðs að ráða mann, sem ég vissi það eitt um, að hann var skolli góður til að reka nagla, en gat alls ekki kennt börnum — Auðvitað varð svo uppskeran eins og til var sáð. Einhver bókabéusinn kann að segja, að hér sé bara rætt um aukafög. Hvað er aukafag? Hvenær og hvernig á nemandinn að nota það sem hann lærir í skóla? Er ekki alveg eins gott að kunna að stoppa í sokkinn sinn eins og að vita um afrek þeirra Rómúlusar og Remusar? Er nokkuð verra veganesti út í lífið að geta haldið á hamri og sög en vera viss um hvort það var Hinrik 8. eða Ignatius af Loyola sem átti 6 konur? í 50. gr. grunnskólalaganna segir: ,,Börn, sem talin eru víkja svo frá eðlilegum þroskaferli, að þau fái ekki notið venjulegrar kennslu í einni eða fleiri námsgreinum, eiga rétt á sérkennsiu við sitt hæfi.” Og síðar í sömu grein segir að. sérmenntaðir kennarar skuli annast þessa kennslu. — Gunnar Markússon — Sinna allir grunnskólar landsins þessari lagaskyldu? Svar við þeirri spurningu gæti orðið á þá leið, að ekki væri hægt að búast við, að tæplega þriggja ára gömul lög væru farin að virka um allt land — hér sé bara um bráðabirgða- ástand að ræða. Rétt er nú það, en ef ég man rétt var ákveðið í fræðslulögunum frá 1907, að í hverju skólahéraði skyldi vera fastur heimangöngu eða heima- vistarskóli. Farkennsla var víst heim- iluð til bráðabírgða, meðan verið væri að byggja upp fasta skóla. Því 70 ára bráðabirgðaástandi er enn ekki að fullu lokið. f fréttabréfí frá menntamálaráðu- neytinu frá 20. des. s.I. segir, að nú í vetur kenni 2.336 manns a grunn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.