Úrval - 01.05.1977, Blaðsíða 116

Úrval - 01.05.1977, Blaðsíða 116
114 URVAL að auki átti Khemlani að fá 2 1/2 % „miðlaraumboðslaun”, eða 100 miljón dollara! Þegar þingið og dagblöðin komust á snoðir um þetta, varð uppistandið slíkt, að Whitlam neyddist til þess að afturkalla leyfi Connors til þess að útvega lán þetta. En þegar ráðherr- ann hélt áfram samningaumleit- unum sínum við Khemlani í kyrrþey, komust dagblöðin einnig að því, og Connor neyddist til þess að segja af sér. Og að tveim mánuðum liðnum hafði Verkamannaflokksstjórnin hrökklast frá völdum. Samsteypu- stjórn íhaldsmanna komst aftur til valda með geysilegum yfirburðum í kosningunum, sem á eftir fóru. í fyrsta ávarpi sínu til þjóðarinnar, sem sjónvarpað var í maí síðastliðn- um, vitnaði Malcolm Fraser, hinn nýi forsætisráðherra, til nokkurra „stjórnmálalega sjálfsagðra hiuta”, sem margar þjóðir auk ástralíumanna hafa undanfarið neitað að horfast í augu við. Hann sagði meðal annars: „Síð- astliðið ár eða svo hafði þeirri skoðun aukist fylgp að við gætum fengið þetta allt saman án þess að þurfa í rauninni að borga fyrir það. En eitt af því, sem okkur verður að skiljast, er að þegar stjórnmálamenn lofa ein- hverju, eru þeir ekki að lofa einhverju, sem þeir eiga sjálfir, vegna þess að þeir eiga ekki sjálfir neitt til þess að gefa. Þeir eru að lofa einhverju, sem þið eigið, og því meiru sem stjórnmálamennirnir lofa, þeim mun minna verður eftir fyrir ykkur til þess að sjá fyrir þörfum ykkar og fjölskyldu ykkar, þeim mun minna verður eftir til iðnaðarins, til fjárfestingar og til'þess að skapa störf, sem þörf er á til þess að auka hinn raunverulega auð Ástralíu.” ★ Ég hafði litla einkaskrifstofu og þessvegna skildi ég dyrnar alltaf eftir opnar til að forðast innilokunarkennd. Dag nokkurn, þegar ég var illa haldinn af kvefí tók ég með mér flösku af hóstasaft. Til allrar óhamingju trassaði ég að taka með skeið. Þegar hóstinn var alveg að gera út af við mig greip ég flöskuna, en datt um leið í hug hve illa það kynni að verka á þann sem gengi kannski fyrir dyrnar í því ef ég sypi af stút. Ég reis því á fætur með flöskuna fyrir aftan bak og kíkti til að sjá hvort nokkur væri að koma, snaraði mér svo bak við dyrnar og fékk mér stóran sopa. Síðan setti ég tappann á og leit upp — beint í glettnisleg augu gluggaþvottamannsins. B.A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.