Úrval - 01.05.1977, Blaðsíða 38

Úrval - 01.05.1977, Blaðsíða 38
36 URVAL skortir hæfileika til að aðlagast því hættulega umhverfi sem hann sjálfur hefur skapað. Sú kennsla sem nú fer fram á sviði slysavarna er öll veitt í töluðu máli og höfðar til skynseminnar. Umferðar- reglur, eldvarnarreglur, reglur um notkun raftækja, reglur um öryggis- útbúnað. Reglur, reglur, reglur. Orð, orð, orð. Er nokkuð undarlegt þótt maður sem lært hefur allar þessar reglur utanað, en ekki fengið æfingu í að beita þeim, lendi í slysi og þrjóti reglurnar, sjálfum sér til böls? Stærsta vandamálið er að finna réttu aðferðina til að kenna fólki að forðast slys. Hvað getur komið í staðinn fyrir þá lífshættulegu en hollu lexíu sem menn fá þegar þeir verða „næstum því” fyrir bíl? í Sovétríkjunum hafa sálfræðingar nú hafíð könnun á aðferðum til að veita fólki ,,eðlilega” þekkingu, sem byggist á reynslu. Leitað er aðferða til að hafa áhrif á tilfinningalífið, en tilfinningarnar eru einmitt aðalþráð- urinn í myndun líkindaspádóma. Sovéskir rafeindafræðingar hafa einnig tekið til við athuganir á aðlögunarvandanum. Fyrsta tilraunin af þessu tagi fer nú fram í Tallin. Reynslan sem þar fæst verður notuð til þess að fullkomna varnarkerfi mannsins gagnvart slysum. ★ Ég var á skemmtiferð á nýja tíu gíra hjólinu mínu þegar himinninn myrkvaðist allt í einu og það fór að rigna. Ég sá í hendi mér að ég myndi ekki ná heim áður en hvessti svo ég ákvað að taka vagninn. ,,Hvað kostar farið?” spurði ég bílstjórann. „Tuttugu og fimm krónur,” svaraði hann. Ég var svo heppinn að finna smámynt sem dugði fyrir því í vasa mínum. ,,Get ég tekið hjólið með?” spurði ég svo. ,,Það er allt í lagi ef þú borgar undir það.” Ég varð að játa að allt sem ég hafði voru þessar tuttugu og fimm krónur. Bílstjórinn yggldi sig. Þrumugnýr heyrðist í fjarska og ég bjóst til að hjóla heim í rigningunni. Þetta hjól lítur út fyrir að vera splunkunýtt, ’ ’ sagði hann um leið og ég snéri við til að fara. ,,Það er það,” svaraði ég. „Orþví þannig er,” sagði hann kumpánlega ,,komdu með það inn. Þeir sem eru undir sex ára fá frítt.” S.D.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.