Úrval - 01.11.1977, Page 4

Úrval - 01.11.1977, Page 4
2 ÚRVAL Stundum kemur það fyrir, að botninn verður eftir einhversstaðar líkt og úr keraldi þeirra Bakkabræðra. Svo var um fyrstu söguna í skopdálki septemberheftis Úrvals. Við reynum því að endurbirta hana hér, þótt botninn verði að vera eftir minni, því hann mun líklega hafa orðið málsverður ruslafötunnar: Aðstoðarstúlka læknisins leiddi nýja sjúklinginn að litlum klefa með tjaldi fyrir og skipaði honum að hátta sig úr hverri spjör. ,,Ég kom bara til að biðja hann að laga nöglina á litlu tánni. Hún vex ofan í holdið,” maldaði maðurinn í móinn. ,,Það er alveg sama. Þetta er regla hjá okkur, svaraði stúlkan og iét engan vilbug á sér finna. Sárnauðugur fór maðurinn að tína af sér spjarirnar en gat þó ekki orða bundist og sagði við sjálfan sig: ,,Er það nú vitleysa, að berhátta til að láta skoða á sér eina tá!” ,,Það er nú ekkert,” rumdi þá djúp karlmannsrödd í næsta klefa. ,,Ég kom bara til að innheimta olíureikninginn! ” WesleyP. Coleman. Angurgapi gekk að nauðasköllótt- um manni í samkvæmi, renndi höndinni yfir skallann á honum og sagði hátt og snjallt: ,,Vá, maður, alveg eins og bossinn á konunni minni!” Sá sköllótti kippti sér ekki mikið við. Hann strauk líka yfir skalla sér, og þegar hlátur viðstaddra hafði hljóðnað, svaraði hann jafn hátt og snjallt: , Já, þetta er rétt hjá honum — alveg eins!” Stóri skotinn og litii skotinn fóru saman út að ganga. Allt í einu sagði sá stóri: , .Heyrðu, sonur, í hvaða skóm ertu?” ,,Nýju skónum mínum, pabbi,” svaraði sá stutti. ,,Blessaður taktu lengri skref, drengur!” ,,Af hverju í ósköpunum ertu að geifla þig svona, maður?” , ,Það er bara af því að tátan þarna í horninu, þessi laglega, var að brosa til mín.” ,,Blessaður láttu ekki svona. Ég skellti líka upp úr, þegar ég sá fyrst framan í þig. Úr Frjálsri verslun.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.