Úrval - 01.11.1977, Qupperneq 10

Úrval - 01.11.1977, Qupperneq 10
8 að þau hafa átt átjánda afmælið hafi ég klippt á alla föðurtilflnningu gagnvart þeim. Þessi tilfinning hefur staðið lengi — jafnvel orðið að vana. 18 ára gamall vani gerir mann háðan sér, og eins og ævinlega þegar maður hefur orðið einhverju háður, er erfitt að varpa því frá sér. Það er ógerningur að drepa í einu vetfangi tilfinningar sínar til barnanna, ekki aðeins væntumþykju, heldur líka umhyggju og ábyrgðartilfinningu í garð barnanna „minna”. Nema þegar þau eru farin að heiman eru þau ekki lengur ,,mín”. Og þegar öllu er á botninn hvolft, vilja þessi fullorðnu börn heldur ekki höggva af skyndingu á allt okkar samband. Þau vilja ennþá halda í allt það þægilega, sem því fylgir: Þau vilja að pabbi og mamma sjái þeim fyrir heimili og mat og þau vilja og ætlast til að við hlaupum undir bagga með kostnaðinn af framhaldsnámi þeirra. Það sem þau vilja ekki er sérhver sá þáttur samskipta foreldra og barna sem þeim finnst óskemmtilegur. Þau vilja ekki að við Joan spyrjum þau hvort, hvað og hve mikið þau drekki, hvort þau noti hass eða önnur eiturlyf, hvers konar kynlífi þau lifi ef það er eitthvert. Þau telja það ekki koma okkur við. Þegar þau eru 17 ára, jú; en 18 ára ekki. Þau taka það líka óstinnt upp ef annað hvort okkar flnnur að því við þau að þau skuli ekki leggja harðar að sér að fá vinnu, eða að þau skuli URVAL koma svona seint heim, — ef þau koma þá nokkuð heim — eða að þau skuli halda hóp við aðra 18, 19 og 20 ára unglinga sem hafa, að okkar foreldralega þröngsýnisdómi, slæmt orð á sér. Þau vilja halda áfram að nota heimili okkar (mitt og Joans) fyrir sitt heimili, en aðeins sem gjaldfríir kostgangarar. Satt er það að vísu, að þau krefjast þess ekki að við sjáum þeim fyrir herbergisþjónustu og matsveini. En ef við gerðum það, myndu þau taka þvl sem sjálfsögðum hlut. Eftir 18 ára vilja fullorðin börn hafa sínar eigin lífsvenjur. Þau vilja hlusta á Sja na na með tækin svo hátt stillt að veggirnir nötri, ég vil hlusta á Benny Goodman svo lágt stillt að ég heyri til hans og geti talað við Joan um leið, ef okkur langar að spjalla saman. Þau vilja sofa til hádegis og byrja daginn með gosi og sætabrauði. Ég verð að fara á fætur klukkan hálf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.