Úrval - 01.11.1977, Side 11
ÉG VIL EKKIBÖRNIN MÍN HEIMA NÆSTA SUMAR
9
átta, vil fá minn disk af kornfleksi og
mæta á vinnustaðnum.
Mér þykir þetta leitt — ég vildi að
það væri ekki svona. En ég hef
áhyggjur af því hvernig þau lifa lífi
sínu. Þegar þau em í burtu r
skólum, kemur okkur dável saman.
,,Vík skyldi milli vina, fjörður milli
frænda” og „horfrnn auga, horfrnn
huga” em spakmæli, sem bæði tvö
eiga við þetta. Þá kemur ekki til
neinna átaka, ég veit ekki hvað þau
em að bauka, og hegðun þeirra og
lrferni stangast ekki á við lrfsvenjur
okkar hjónanna. Þegar við heim-
sækjum þau r skólann, hitmm vini
þeirra og bjóðum þeim út að borða,
höfum við gaman af þeim heim-
sóknum, og þau segjast hafa gaman
af þeim lrka. Og jólafrtið er að mestu
leyti ágætt lrka, enda em þau þá
aðeins viku eða ttu daga heima.
En t hreinskilni sagt, síðasta sumar
var skelfileg mistök. Jimmy, 22 ára,
var að mestu leyti alveg heima.
Sömuleiðis Jody, sem er að ljúka
menntaskóla, Billy, er um hann
miðjan og Annie er nýbyrjuð. Julius
er að ljúka miðskóla og Mary, sem er t
nrunda bekk, vom lrka heima. En
þau eiga enn að vera heima og em
þannig séð ekki vandamál.
Ég má þó ekki segja, að sumarið
hafi eingöngu verið slæmt. Það var
það alls ekki. Ég á við, að ég tel (og
krakkarnir em mér sammála) að
ósamkomulag, deilurnar og spennan
t húsinu haft sett miklu sterkari svip á
sumarið heldur en þær tiltölulega fáu
ánægjusmndir sem við höfðum af þvr
að vera öll saman.
Næsta sumar vil ég þau ekki hér
nema í hálfan mánuð. Mér þykir
vænt um þau og held að það sé
gagnkvæmt. Jafn miklu máli skiptir
— kannski meira máli — að okkur
fellur vel hverju við annað. Ég vil
bara ekki hætta á lengra stríðsástand,
ég óttast að það skemmi það sem
hefur, þegar öllu er á botninn hvolft,
verið ánægjulegt fjölskyldulrf.
★
200 KÍLÓGRAMMA KOPARHLUNKUR
I grjótnámu skammt frá Onega-vatninu fannst nýlega koparklump-
ur sem vegur hvorki meira né minna en 200 kg. Á þessum stað var
unninn kopar úr jörð á 18. og 19. öld og var hann notaður til
myntgerðar. Klumpurinn sem nú fannst er þegar orðinn að sýningar-
grip á safni r bænum Petrosavodsk.