Úrval - 01.11.1977, Page 11

Úrval - 01.11.1977, Page 11
ÉG VIL EKKIBÖRNIN MÍN HEIMA NÆSTA SUMAR 9 átta, vil fá minn disk af kornfleksi og mæta á vinnustaðnum. Mér þykir þetta leitt — ég vildi að það væri ekki svona. En ég hef áhyggjur af því hvernig þau lifa lífi sínu. Þegar þau em í burtu r skólum, kemur okkur dável saman. ,,Vík skyldi milli vina, fjörður milli frænda” og „horfrnn auga, horfrnn huga” em spakmæli, sem bæði tvö eiga við þetta. Þá kemur ekki til neinna átaka, ég veit ekki hvað þau em að bauka, og hegðun þeirra og lrferni stangast ekki á við lrfsvenjur okkar hjónanna. Þegar við heim- sækjum þau r skólann, hitmm vini þeirra og bjóðum þeim út að borða, höfum við gaman af þeim heim- sóknum, og þau segjast hafa gaman af þeim lrka. Og jólafrtið er að mestu leyti ágætt lrka, enda em þau þá aðeins viku eða ttu daga heima. En t hreinskilni sagt, síðasta sumar var skelfileg mistök. Jimmy, 22 ára, var að mestu leyti alveg heima. Sömuleiðis Jody, sem er að ljúka menntaskóla, Billy, er um hann miðjan og Annie er nýbyrjuð. Julius er að ljúka miðskóla og Mary, sem er t nrunda bekk, vom lrka heima. En þau eiga enn að vera heima og em þannig séð ekki vandamál. Ég má þó ekki segja, að sumarið hafi eingöngu verið slæmt. Það var það alls ekki. Ég á við, að ég tel (og krakkarnir em mér sammála) að ósamkomulag, deilurnar og spennan t húsinu haft sett miklu sterkari svip á sumarið heldur en þær tiltölulega fáu ánægjusmndir sem við höfðum af þvr að vera öll saman. Næsta sumar vil ég þau ekki hér nema í hálfan mánuð. Mér þykir vænt um þau og held að það sé gagnkvæmt. Jafn miklu máli skiptir — kannski meira máli — að okkur fellur vel hverju við annað. Ég vil bara ekki hætta á lengra stríðsástand, ég óttast að það skemmi það sem hefur, þegar öllu er á botninn hvolft, verið ánægjulegt fjölskyldulrf. ★ 200 KÍLÓGRAMMA KOPARHLUNKUR I grjótnámu skammt frá Onega-vatninu fannst nýlega koparklump- ur sem vegur hvorki meira né minna en 200 kg. Á þessum stað var unninn kopar úr jörð á 18. og 19. öld og var hann notaður til myntgerðar. Klumpurinn sem nú fannst er þegar orðinn að sýningar- grip á safni r bænum Petrosavodsk.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.