Úrval - 01.11.1977, Qupperneq 18

Úrval - 01.11.1977, Qupperneq 18
16 URVAL hafði talið hundrað bílferðir sama daginn, var hann viss um, að enginn gæti séð til hans. Hann varð að komast út af eigin rammleik. Seinni laugardaginn voru vonir og fé leitarmannanna að ganga til þurrðar. Joe Vihtelic og Tom Fahner dreifðu lýsingu áJohn ígrennd við Hoodfjall og sneru svo til Rainer til að gera lokatilraun. Til þess að spara tímann fóru þeir yfir fjöllin, tóku nákvcemlega sömu leið og John hafði cetlað, bara t hina áttina. Um klukkan sjö um kvöldið hcegði Tom verulega á sér til að taka mjög varasama hámálarbeygju og gaf svo í upp brekkuna hinum megin. Um fimmtíu metrum neðar, ofan í gljúfrinu, heyrðijohn enn einn bílinn fara hjá. 15. daginn beindi John í örvænt- ingu sinni athyglinni enn einu sinni að trjábolnum. Annað hvort varð hann að fara eða fóturinn af honum. Það gekk greinilega ekki að höggva í hann með tjakkskaftinu — tréð var fjaðurmagnað og varpaði höggunum til baka. Þar að auki var það of sárt, þegar hann hitti 1 fótinn á sér. Hann varð að fá annað verkfæri. Hann opnaði litlu skjalatöskuna sína og ýtti henni niður að lækjar- farveginum. Síðan beygði hann krók á einn fleininn úr toppklæðning- unni og tók að kraka steina í átt að töskunni, síðan varlega upp á brúnina á henni — og horfa á þá falla niður rétt utan við töskuna. Loks, þegar komið var fram í rökkur, tókst honum að ná hnuliungi á stærð við fallbyssukúlu upp í töskuna. Hann krækti í handfangið á töskunni og dró hana gætilega til sín. Nú var hann eins og myndhöggvari með meitil og hamar. Hann setti hvassari enda tjakkskaftsins þvert að bolnum og sló á hinn endann með steininum. I fyrsta sinn fann hann, að járnið gekk í gegnum æðarnar í viðnum og gerði far. Nú vissi hann, að það var aðeins tímaspursmál, hvenær hann losnaði. En það var orðið dimmt og hann var orðinn þróttlítill, svo hann neyddi sig til að hvílast. í fyrsm skímu grárrar dögunar var hann tilbúinn. Þetta var sextándi dagurinn, sem fóturinn á honum var rígfastur við mælaborðið og eftir því sem honum sóttist verkið fann hann blóðið taka að streyma óhindrað á ný um þá hluta fótarins, sem enn voru á lífí. Hann stundi af sársauka, því honum fannst þetta eins og glóandi járn væri rekið í hann. En þegar síðasti búturinn af bolnum féll frá, eftir þriggja klukkustunda vinnu, tróð John sér út um gluggann, lyfti höndum til himins og hrópaði: ,,Ég er laus! Eg er laus!” Hann braut grein af tré til að hafa fyrir hækju og hóf erfiða ferð um 50 metra háa snarbratta brekkuna, og dró meidda fótinn á eftir sér. Ferðin tók hann fast að klukkustund. Þegar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.