Úrval - 01.11.1977, Side 36

Úrval - 01.11.1977, Side 36
34 URVAL sömu körfunni og bauð fleiri aðilum en SBM að reisa hótel. Tvær bandarískar hótelkeðjur þágu boðið og önnur þeirra opnaði 640 herbergja höll sína 1975. Hún stendur að hluta á steyptum palli sem nær út yfir sjóinn og er arkítektsdraumur úr gleri og steinsteypu, marmara og stáli og stendur fast upp við hamarinn undir spilavídnu fræga. Þetta aðsetur er að öllu leyti sjálfu sér nægt með fimm veitingasali, sundlaug, verslanir, næturklúbba og spilavíti. Rainer hefur líka tryggt fleira til þess að laða að ferðamenn, svo sem hinn margfræga Monte Carlo Grand Prix kappakstur í maí og alþjóðlegu ólympíuleikarnir í bridge á vorin, ásamt hljómleikum undir berum himni við furstahöllina og hátíða- sýningar í óperunni — alltaf eitthvað handa öllum. Einn árangurinn af þessu er sá, að viðskiptaráðstefnum sem haldnar eru í Mónakó hefur fjölgað um meira en helming frá 1970. Keppinautar Mónakó í lúxus- flokknum, svo sem Nissa, Cannes og Juan-les-Pins eru farnir að hugga sig við þá óskhyggju, að hertogadæmið muni óhjákvæmilega missa glæsi- braginn í viðleitni sinni til að breyta sér í takt við tímann. En Louis Blanchi, framkvæmdastjóri ferða- mannamóttökunnar, á svar við því. „Mónakó,” segir hann, ,,býður milljónamæringum þjónustu við þeirra hæfi, en maður þarf ekki að vera milljónamæringur til að njóta þess.” Þess er ekki lcngur krafist, að menn séu með hálsbindi í meginsal aðalspilavítisins, samt koma ein- hverjir þangað á hverju kvöldi í stífasta kvöldklæðnaði. Við Spila- torgið hellist ferðamannaflaumurinn úr fólksflutningabílum sem lagt er við hliðina á Rolls-Royce, Masaerati og Mercedes-Benz. Skammt þar frá er annað lokkandi fyrirbrigði: Hið nýja Sport d’Éte. Þessi staður er reistur á uppfyllingu, sem stendur út í sjóinn og í þokkafullum nýtískulegum hvelf- ingum hans er hvers konar skemmt- anir að finna, veitingasali, nætur- klúbba og spilasali. Þakið opnast yfir danssalnum þar sem þúsund manns geta borðað og dansað undir stjörnu- heiðum himni, en gosbrunnar gjálfra úti og flugeldar springa yfir sjónum. Annar hluti lands sem vannst með uppfyllingu á að vera meira til hversdagsþarfa íbúanna í Mónakó. Fontvieille nær yfir 22 hektara og það verða reist miðlungs dýr hús, nýr skóli, íþróttaleikvangur, verslunar- miðstöð og lítil iðnaðarmiðstöð, en í miðju verður óbyggt svæði — land í banka, ef svo mætti segja. Því verður ekki á móti mælt að andlitslyftingin 1 Mónakó hafi komið íbúum ríkisins til góða. Ríkisráð- herrann, André Saint-Mleux, Frakki frá Brittaníu, sem ér daglegur framkvæmdastjóri ríkisins, rakti fyrir mér hvaða hlunnindi Mónakar sjálfír hafa. Þeir hafa ríkuleg ellilaun, njóta mikils menningarlífs og eiga eitt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.