Úrval - 01.11.1977, Side 40

Úrval - 01.11.1977, Side 40
38 ÚRVAL inga og viðhorfum — bjartsýnis- verur, svartsýnisverur, innhverfa, opinskáa og forvitna. Hvernig geta brúður lýst persónu- leika svona lifandi? Til að skilja það þarf að byrja á að skilgreina dálítið persónuleika höfundarins, Jim Hensons. Hann er hár, grannur með brúnt skegg, 41 árs, fæddur í Bandarxkj- unum. ,,Faðir minn vann við rannsóknir á fóðurkáli fyrir fugla við Rannsóknardeild Landbúnaðarins, ’ ’ segir hann. Frá þeim dögum á hann margar minningar sem hann notfærir sérvið persónugerð Prúðuleikaranna. Henson varð gagntekinn af brúð- unum 1949, en þá var þar vestra þáttur í sjónvarpinu þar sem Frank Allison stjórnaði brúðunum Kukla, Ollie og Dreka, sem voru mjög svo manneskjulegar. í gagnfræðaskóla var Henson í brúðuleikklúbbi og þegar hann komst í menntaskóla komst hann inn í sjónvarpsstöðina í Washington C.D. með sýningu, þar sem hann notaði brúður sem hann hafði sjálfur gert og þá var tekið eftir honum. Meðan hann var að nema leiklist og sviðsbúnað við háskólann í Maryland hélt hann nokkrar aðrar sýningar. En það vom fleiri sem tóku eftir honum, þar á meðal skólafélagi hans Jane Nebel. 1955, var Henson boðið að gera fimm mínútna kvöldþátt sem hann kallaði ,,Sam og vini hans.” Henson bað Jane að hjálpa sér við að stjórna brúðunum. (Árið 1959 gengu þau svo í það heilaga). Röð vel heppnaðra auglýsinga- kvikmynda á svæði Washington stöðvarinnar var til þess að fulltrúar fjölmiðla í New York tóku eftir honum. 1957 slógu Prúðuleikararnir í gegn í sjónvarpinu í kvöldþætti Steve Allens, þar sem hinn ársgamli : froskur Kermit með Ijósa hárkollu :söng: ,,Ég hef vanist andliti þínu.” fyrir purpurarauða ófreskju, semjane stjórnaði. Ófreskjan át bókstaflega sitt eigið fés og reyndi svo að éta Kermit. Áhorfendur vom heillaðir. í Bandaríkjunum tók alþjóð eftir fjölbreytileik í persónugerð Prúðu- leikaranna þegar Sesame Street sló í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.