Úrval - 01.11.1977, Síða 45

Úrval - 01.11.1977, Síða 45
DRENGURINN SEM SKAUT OF SNEMMA hann ekki upp, fyrst hann braut lögin?” ,Já,” svaraði Jenkins. ,,Hann gerði það víst. ’ ’ ,,Enginn efi á því. Hann skaut tuttugu mínútum of fljótt og það er lögþrot. Þú hefur næstum því á hverjum morgni skrifað upp fólk vegna sömu brota.” , Já, en ég skrifaði hann ekki upp. ’ ’ ,,Nei, þú gerðir það ekki.” Starfsmaður ríkisins starði fast á mig. Ég er viss um að hann var dálítið æstur. „Hversvegna í andskotanum skrifaðir þú hann ekki upp, Parker?” , ,Ég hafði ýmsar ástæður til þess að skrifa hann ekki upp,” svaraði ég. ,,Fyrir það fyrsta var brot hans ekki framið af ráðnum hug. Annað, hann er bara unglingur. Þriðja, ef einhver hefur unnið fyrir gæsinni sinni, þá hefur þessi drengur gert það.” Donan roðnaði. ,,Allt í lagi, allt í lagi, við skulum gleyma þessu!” Um það bil viku seinna var ég aleinn á þessum slóðum um klukkan sjö að morgni, held ég. Ég sá náunga koma út að veginum. Ég fylgdi honum eftir til að fylgjast með honum og sá þá að þetta var sami drengurinn, klæddur eins og fyrr. ,,Gekk þér vel í morgun?” ,,Nei, ég skaut ekki.” Svo bretti hann upp ermina á vinnujakkanum sínum með breiðu brosi og sagði. ,,Ég held ég ætti að haska mér, ég vil ekki koma of seint í 43 skólann.” Á úlnlið hans var splunkunýtt skólaúr. , Jæja, drengur,” sagði ég. ,,Þetta er mjög gott úr sem þú hefúr þarna. ’ ’ ,Já, herra!” „Hvar fékkstu svona fallegt úr?” „Vörðurinn gaf mér það.” ,,Áttu við herra Jenkins?” , Já, herra. ’ ’ Svo sagði drengurinn mér söguna. „Kvöldið eftir að ég skaut stóru gæsina hérna kom herra Jenkins heim um hálf átta og lét mömmu fá pakka. „Láttu drenginn fá þetta,” sagði hann. „Láttu hann líka fá þennan bækling um veiði- reglurnar. Þetta er tafla um veiði- tímann. Hann má ekki skjóta áður en hann hefst og ekki seinna heldur, sem breytist eftir sólarupprás og sólsetri.” Svo fór hann. Ég skemmti mér stórvel. Ég gat varla beðið eftir að hitta Donan. Klukkan tíu um morguninn sá ég varðbíl Jenkins fyrir framan Farrell veitingahúsið. Jenkins sat við skenk- inn og var að drekka kaffi. Ég fékk mér sæti við hlið hans. „Hvernig hefurðu það, Jenkins?” „Alveg ljómandi.” „Ég sá drenginn niðri frá áðan.” , Jæja? Var hann að veiða?” ,Já, örugglega, hann var með nýtt, fínt úr líka. ’ ’ Jenkins leit á mig og lét sem hann væri hissa. „Var hann það?” ,Já.” , ,Það kemur þá kannske í veg fyrir að hann skjóti of snemma, ætli það ekki?”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.