Úrval - 01.11.1977, Qupperneq 50

Úrval - 01.11.1977, Qupperneq 50
48 URVAL áhrifln sem hann fínnur er óaflátan- legt tog aðdráttaraflsins sem styrkist eftir því sem hann heldur fari sínu lengra. Þegar geimfarinn lítur út um kýraugað sitt sér hann disk, flatan eins og pönnuköku úr brennandi gasi sem streymir frá stjörnu þar í nándinni, og gasið gefur frá sér ákafar rokur af röntgengeislum um leið og það þeytist eins og skipulags- laust ofan í svarta gatið. Nú er á að líta! Geimfarinn óvarkári fíkrar sig nær og horfír gegnum aflmikinn sjónauka sinn. Hann sér að stjörnuskinið handan við hinn 60 kílómetra breiða svokallaða ,, atburða-sj óndeildar- hring”, sem umlykur svarta gatið (svo nefndur vegna þess að það er það svæði sem ekkert sést, heyrist eða vitnast út fyrir) beygist utan um hann í ljóshring. En nú er of seint fyrir geimfarann að snúa við. Hann steypist með fæturna á undan í átt að gatinu og mismunurinn á aðdráttar- aflinu á fætur hans og höfuð tekur að teygja úr honum eins og hann væri á steglu. Og fímm þúsund kílómetrum áður en hann kemur að atburða- sjóndeildarhringnum hefur aðdrátt- araflið tætt hann í agnir. En félagi hans, sem fylgist með í geimstöðinni í öruggri fíarlægð, sér ekki betur en far ofurhugans fari sífellt hægar eftir því sem það nálgast gatið, þar til loks að það virðist standa grafkyrrt uns það hverfur eins og hendi sé veifað er það næi atburða-sjóndeildarhringnum. Þetta er í samræmi við afstæðiskenningu Einsteins, sem segir fyrir um svört göt og er kenning um rúm-tíma, og gerir undarlegar sjónhverfingar bæði í tíma og rúmi. Séð frá þeim, sem stendur utan við, sýnist tíminn hægja á sér í nálægð svarts gats. DÖKKUR FÉLAGI. Hvernig er farið að því að leita í geimnum að þvílíkum furðum — og svona ósýnilegum furðum — sem gati í geimnum? Þegar stjarna hverfíst saman í svart gat, er aðdráttaraflið eitt eftir. Og aðdráttaraf! er hægt að merkja, því það leiðir til þess að næsta stjarna við verður ðstöðug á sporbraut sinni umhverfis það. Svo stjarnfræðingar nota stjörnusjónauka og röntgenskynjara til þess að leita mjög nákvæmlega að tvístirnum, tveimur sólum sem ganga hvor um aðra. Ef annað tvístirnið fer að hafa óvenju mikið aðdráttarafl á hitt, er minna og skín ekki, eru líkur til að þessi félagi kunni að vera svart gat. Annað próf er nauðsynlegt til að auka líkurnar. Sérhver stór og björt stjarna gusar frá sér sólstormi efnisagna og geislunar í allar áttir. Efni sem sogast ofan í svart gat hitnar upp i milljarð stig um leið og það geysist inn. Af því leiðir að innstreymandi efni gefur frá sér skrykkjótt flóð ákafrar röntgengeisl- unar sem dreifíst um geiminn og hægt er að fínna. Vegna þess að þykkur lofthjúpur jarðarinnar hleypir ekki röntgengeislunum í gegn um sig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.