Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 51

Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 51
SVÖRTU GÖTIN — DIMMASTA GATA GEIMSINS 49 verða vísindamenn á slóð svartra gata að koma geislaskynjurum sínum um borð í eldflaugar eða geimför sem komast í gegnum þennan tmflandi lofthjúp. Einhver árangursríkasta loftsend- ing sem nokkurn tíma hefur komið út í geiminn þeyttist á loft frá Kenya í desember 1970 með fyrstu röntgen- rannsóknarstöðina á sporbraut. Hún hét „Uhuru” sem er swahili og þýðir frelsi. Þessi geimstöð bandarísku geimvísindastofnunarinnar hefur fundið 339 röntgengeislauppsprettur með sínum litlu skynjurum. Og það sem meira máli skiptir: Aðeins þrem mánuðum eftir að Uhum tók til starfa, skynjaði hún breytingu í geisluninni frá uppsprettu sem gengur undir nafninu Cygnus X-1 (fyrsta röntgengeislastöðin sem upp- götvaðist í Cygnusvetrarbrautinni). Samtímis hóf Cygnus X-1 að senda út útvarpshljóðmerki, sem gerðu stjarnfræðingum kleift að skipa henni stað með miklu meiri ná- kvæmni en þeir hefðu getað með því einu að miða hana út eftir röntgen- geislum. Þegar búið var að miða Cygnus X-1 þannig út, kom í ljós að þetta var dimmur félagi heitrar risavaxinnar stjörnu, sem er um 20 sinnum efnismeiri en sólin okkar, um 8 þúsund ljósár frá jörðinni. Frekari rannsókn sýndi, að hin sýnilega stjarna var rásandi á sporbraut sinni, líklega vegna hins mikla aðdráttarafls hins ósýnilega nágranna síns. Þetta meinta svarta gat, sem er áætlað minnst 5-15 sinnum efnismeira en sólin, þeytist kringum hinn ósýnilega félaga sinn með 5,6 daga millibili í nálægt 21 milljón kílómetra fjarlægð. ALHEIMSEGGIÐ. Ef mikið ftnnst af svörtum götum, eins og flestir vísindamenn spá, er hægt að draga af því óendanlega margar ályktanir. Hugsið ykkur bara: Tíu milljón svört göt kunna að vera aðeins í okkar vetrarbraut. (Geimfarar nútímans þurfa þó ekki að óttast að týnast í þvílíku ginnungagapi. Stjarnfræð- ingar okkar telja, að þeir hefðu þegar fundið aðdráttaraflið, ef svart gat leyndist í okkar sólkerfi.) Sumir vísindamenn hafa spáð því, að einhvern tíma verði hægt að virkja svört göt sem orkugjafa. Við höfum vitað í fimm áratugi, að ómælisvídd alheimsins er að víkka, og almennasti skilningurinn er sá, að þessi útþensla sé afleiðing að fmm- sprengingunni sem tætti sundir hið óumræðilega stóra „alheimsegg,” efnið sem allt er myndað af. Heldur alheimurinn áfram að víkka, breiðast út að eilífu og efnið að strjálast endalaust? Eða verður aðdráttarafl stjarnanna og stjörnuþokanna endanlega til þess að stöðva þessa útþenslu og koma alheimnum til að dragast saman aftur? Jöfnur og hugmyndir Einsteins em einmitt spá um þetta, að alheimurinn muni falla saman í sjálfan sig. Sem stendur hafa stjarnfærðingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.