Úrval - 01.11.1977, Síða 54
52
URVAL
þetta í stað hinna margfrægu
,,tveggjamartína-borðhalda” sem
virkuðu eins og deyfingarsprauta og
voru fasmr fylgifiskur viðskiptafunda
aldarmiðjunnar.
Þótt sú drykkja, sem fram fer í
borgum á borð við þær tvær sem hér
vom nefndar séu aðeins brot af allri
áfengisneyslu bandarísku þjóðarinn-
ar, verður ekki fram hjá því horft, að
megnið af drykkjuvenjum banda-
ríkjamanna almennt eiga ræmr að
rekja til þeirra — þar á meðal
kokkteilparríin, dræmartínið og nú
síðast breytingin yfir í vodkaþambið.
Svo sérhver ný breyting í þessum
borgum gemr mjög trúlega verið
fyrirboði þess sem koma skal um allt
landið.
Allar breytingar á drykkjuvenjum
vekja óskiptan áhuga mikils hóps
manna. Fjármálastjórar hafa áhuga
vegna þess að hið opinbera græðir
meira á áfenginu heldur en þeir sem
framleiða það í alls konar gjöldum.
Læknastéttin á við áfengi að etja sem
mesta eimrlyfiavandamál þjóðarinn-
ar. Stjórnendur fyrirtækja hafa
áhyggjur af slæmum vinnuafköstum
sem stafa af áfengismisnotkun starfs-
mannanna. Og drykkja unglinga er
mörgum foreldmm áhyggjuefni.
Eitt er ljóst: Áfengisneysla banda-
ríkjamanna hefur minnkað á síðusm
ámm, eftir að hafa aukist mjög
áberandi á sjöunda áramgnum. Árið
1975 var áfengisneyslan sem svaraði
um 10 lítrar á mann — sem
samsvarar um 9 lítrum af , ,86 proof’ ’
víni, níu og hálfúm lítra af létm víni
og 12,5 kössum af bjór — af hreinu
alkóhóli á hvern karl, konu og
ungling fjórtán ára og eldri. Þetta
kann að virðast mikið, en raunin er
sú, að Bandaríkin em númer 16 hvað
snertir áfengisneyslu á mann á lista
yfir 27 lönd þar sem sambærilegar
tölur em til staðar.
í sögu Bandaríkjanna hefur áfeng-
isneyslan verið ærið misjöfn. Há-
marki náði hún snemma á 19. öld
þegar hún varð nærri 27 lítrar af
hreinu alkóhóli á mann á ári.
(Nýlendukarlarnir og fyrstu land-
nemarnir trúðu því, að áfengi væri
einstaklega heilnæmt efni og sumir
hófu jafnvel drykkjuna áður en þeir
fengu sér árbít).
Snöggur samdrátmr 1 áfengis-
drykkju á fjórða tug nítjándu aldar
var að hiuta til vegna aukinnar
iðnvæðingarsem lagði áherslu á afköst
og fækkaði þar með tækifæmm til
daglangrar drykkju. En aðallega
markaði minnkandi drykkja fyrsta
sigur bandarísku templarareglunnar,
sem jókst mjög fylgi á þriðja mg
nítjándu aldar og var mjög áhrifa-
mikil langt fram á þessa öld, eða þar
til áfengisbannið fræga fór jafn
kyrfilega út um þúfur og raun var
vitni. Drykkja jókst svo smám saman
fram eftir þessari öld og náði hámarki
á milli 1960 og 1970.
Fyrr á ámm var ekki nærri öll
áfengisneysla skráð vegna þess að
áfengis var neytt í ýmsum vökvum
(magadropar Bokers vom til dæmis