Úrval - 01.11.1977, Qupperneq 54

Úrval - 01.11.1977, Qupperneq 54
52 URVAL þetta í stað hinna margfrægu ,,tveggjamartína-borðhalda” sem virkuðu eins og deyfingarsprauta og voru fasmr fylgifiskur viðskiptafunda aldarmiðjunnar. Þótt sú drykkja, sem fram fer í borgum á borð við þær tvær sem hér vom nefndar séu aðeins brot af allri áfengisneyslu bandarísku þjóðarinn- ar, verður ekki fram hjá því horft, að megnið af drykkjuvenjum banda- ríkjamanna almennt eiga ræmr að rekja til þeirra — þar á meðal kokkteilparríin, dræmartínið og nú síðast breytingin yfir í vodkaþambið. Svo sérhver ný breyting í þessum borgum gemr mjög trúlega verið fyrirboði þess sem koma skal um allt landið. Allar breytingar á drykkjuvenjum vekja óskiptan áhuga mikils hóps manna. Fjármálastjórar hafa áhuga vegna þess að hið opinbera græðir meira á áfenginu heldur en þeir sem framleiða það í alls konar gjöldum. Læknastéttin á við áfengi að etja sem mesta eimrlyfiavandamál þjóðarinn- ar. Stjórnendur fyrirtækja hafa áhyggjur af slæmum vinnuafköstum sem stafa af áfengismisnotkun starfs- mannanna. Og drykkja unglinga er mörgum foreldmm áhyggjuefni. Eitt er ljóst: Áfengisneysla banda- ríkjamanna hefur minnkað á síðusm ámm, eftir að hafa aukist mjög áberandi á sjöunda áramgnum. Árið 1975 var áfengisneyslan sem svaraði um 10 lítrar á mann — sem samsvarar um 9 lítrum af , ,86 proof’ ’ víni, níu og hálfúm lítra af létm víni og 12,5 kössum af bjór — af hreinu alkóhóli á hvern karl, konu og ungling fjórtán ára og eldri. Þetta kann að virðast mikið, en raunin er sú, að Bandaríkin em númer 16 hvað snertir áfengisneyslu á mann á lista yfir 27 lönd þar sem sambærilegar tölur em til staðar. í sögu Bandaríkjanna hefur áfeng- isneyslan verið ærið misjöfn. Há- marki náði hún snemma á 19. öld þegar hún varð nærri 27 lítrar af hreinu alkóhóli á mann á ári. (Nýlendukarlarnir og fyrstu land- nemarnir trúðu því, að áfengi væri einstaklega heilnæmt efni og sumir hófu jafnvel drykkjuna áður en þeir fengu sér árbít). Snöggur samdrátmr 1 áfengis- drykkju á fjórða tug nítjándu aldar var að hiuta til vegna aukinnar iðnvæðingarsem lagði áherslu á afköst og fækkaði þar með tækifæmm til daglangrar drykkju. En aðallega markaði minnkandi drykkja fyrsta sigur bandarísku templarareglunnar, sem jókst mjög fylgi á þriðja mg nítjándu aldar og var mjög áhrifa- mikil langt fram á þessa öld, eða þar til áfengisbannið fræga fór jafn kyrfilega út um þúfur og raun var vitni. Drykkja jókst svo smám saman fram eftir þessari öld og náði hámarki á milli 1960 og 1970. Fyrr á ámm var ekki nærri öll áfengisneysla skráð vegna þess að áfengis var neytt í ýmsum vökvum (magadropar Bokers vom til dæmis
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.