Úrval - 01.11.1977, Page 56

Úrval - 01.11.1977, Page 56
54 ÚRVAL leifar af þessari tvöfeldni koma víða fram. Þar má meðal annars nefna hlægilegan skrípaleik ríkja og ein- stakra staða innan þeirra við að setja hömlur á sölu áfengra drykkja á einn og annan hátt miklu síður af rökrænu viti heldur en ótta stjórnmálamann- anna við það sem , ,þurrir’ ’ kjósendur gætu komið til leiðar. Þessi „þurra” siðfræði hefur líka kæft í fæðingunni allar hlutlægar rannsóknir á drykkju- venjum. Líffræðingar og félagsfræð- ingar eru núna fyrst að byrja að ná upp þeim rannsóknum, sem hefði átt að gera fyrir fjölda ára. Það sem vitað er nú til dags er að alkóhól verkar á furðulega margan hátt á vitund okkar, að það getur skaðað margskonar líkamlega og andlega starfsemi og eftir því sem sá sem þess neytir lætur meira ofan í sig við sama tækifæri, fer það að verka mjög eindregið til sljóvgunar. En vísindin eru nú farin að viðurkenna það sem áfengisneytandinn veit nú þegar eða grunar að minnsta kosti — að fyrstu soparnir eða fyrsta glasið gemr um stutta stund ekki aðeins glatt, heldur aukið andlega getu eins og til dæmis hæfileikann til að leysa vandamál með táknrænni rökvísi. Enginn hefur ennþá getað bætt vemlega við skilgreiningu þess, hvers vegna fólk drekkur, frá því sem Shelden Bacon, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri áfengisrannsóknar- stöðvar Rutgers, bar fram í fyrirlestri í Yale 1944. Einstaklingar í banda- rísku samfélagi nútímans em tiltölu- lega sjálfum sér nægir, hafa sérhæfð áhugamál og em fullir af keppni. Samt þykir þeim gott að njóta „tortryggnislausrar, til þess að gera áreynslulausrar afslöppunar.” Þegar komið er saman til mannfundar, eyðir alkóhólið gagnkvæmri tor- tryggni og slakar á samkeppnis- spennunni og lækkar þannig þá „múra sem venjulega em milli ókunnugra í samfélaginu.” Þetta á við um kokkteilpartíin eins og áfengisliðkuðu viðskiptamáltíðar- innar og að vissu marki líka „glas fyrir matinn.” Hættan á því að þeir sem drekka mikið í félagslegum samskipmm renni yfir mörkin og verði áfengis- sjúklingar eykst vemlega þegar þeir fara að nota áfengi til að gleyma sorgum sínum og vandamálum. Vísindamenn em enn að ydda skilgreiningar sínar á áfengissýki, en flestir em sammála um að hana megi kalla sýki eða sálræna stjórnlausa ílöngun svo mikla, að drykkjumað- urinn getur ekki ráðið við þörfina á að fá sér í glas. Tiltölulega nýtt áhyggjuefni fyrir þá sem fást við áfengissýki er aukin áfengisneysla barna, sérstaklega á unglingsámm. Þeir hefja nú drykkju fyrr en var vegna þess að þeir gera nú alla hluti fyrr en var, líka að draga sig saman og sofa hjá. Mark Keller, ritstjóri „skýrslu um rannsóknir á alkóhóli” við Rutgersháskóla segir: „Drykkja er ritúal uppvaxtaráranna,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.