Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 57

Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 57
ÖVÆNT BREYTING Á DRYKKJUSIDUM 55 og öll þessi ritúöl eiga sér nú stað við yngri aldur en var.” Hvernig þessir unglingar koma til með að umgangast áfengi er að verulegu leyti undir því komið, hvaða drykkjuvenjur em menningar- lega samþykktar. En vegna þess að allar líkur benda til að Bandaríkin séu að færast til hófsamari drykkju heldur en tíðkaðist í hinni blautu fortíð þeirra, standa vonir til að unglingarnir hallist að hófdrykkju. Á næsm ámm mun væntanlega sjást miklu meiri munur á skilgrein- ingunni milli hófdrykkju og mis- notkunar áfengis, og þar með leiðir til að ráða bót á drykkjuvandanum. Þangað til er enginn, hvorki drykkjumaður né læknir né vínfram- leiðandi né neitt þar á milli, sem ekki myndi fagna þeirri hugmynd, að þeir, sem fá sér í glas, geti gert það á menningalegan hátt, sem ljúflega lyftir andanum, liðkar samræðurnar og — kannski — rennur ljúflega um kverkar. Alkóhólismi er alvarleg hætta — en ef hægt væri að breyta hlutverki áfengisins þannig að flestir fæm að drekka hófsamlega, fremur en láta áfengið svipta sig ráði og rænu — þá væri hægt að ná tökum á mesta eiturlyfjavanda heimsins. ★ Blaðakonan Nora Ephron segir: ,,Einu sinni reyndi ég að útskýra fyrir vinkonu minni hversvegna ég notaði makeup; hún svaraði því með því að segja mér hversvegna hún notaði það ekki. Hvomg okkar skildi orð af þvi sem hin sagði.” Grínleikarinn Jack Benny dáði konu sína, Mary Livingston. Mary elskaði skartgripi, sérstaklega demanta. Þessvegna gaf hann henni smám saman fjöldann allan af hringjum, eyrnalokkum og nælum við hátíðleg tækifæri. 1963 var brotist inn í íbúð hennar á hóteli í New York og rænt frá henni verðmætum demantshring. Jack var þá staddur í flugvél á leið til Pittsburg. Þegar hann var lentur þar sögðu fréttamenn honum atburðinn. Illa bmgðið hringdi hann til Mary, en hún var ekki inni.»egar hann að lokum náði sambandi við hana og spurði hvar hún hefði verið sagðist hún hafa verið hjá skartgripasala að líta eftir öðmm hring. ,,Hvað segirðu,” kallaðijack. ,,Erm strax farin að litast um eftir öðmm hring?” ,,Auðvitað, ’ ’ svaraði Mary. , ,Það gildir það sama og ef maður dettur af hestbaki. Ef þú ferð ekki strax á bak aftur, er leikurinn tapaður. ”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.