Úrval - 01.11.1977, Page 60
58
ÍJRVAL
hlutverk í hinu þögla tungumáli
ástarinnar,” segir Dr. Griffin, pró-
fessor í sálfræði og starfandi hjóna-
bands- og fjölskylduráðgjafi.
Sagt er að leiðin að hjarta
mannsins liggi í gegnum magann og
það eralls ekki út í bláinn. Að útbúa
einhvern uppáhaldsrétt er vissulega
aðferð til að segja: ,,Ég elska þig,”
— það þýðir það sama þegar
eiginkonan fær morgunverðinn x
rúmið.
Dr. Griffin segir að það sé
mikilvægt að halda sér til fyrir maka
sínum. Hann segir líka að maður ætti
að nota þau ilmvötn og ilmefni sem
makanum fellur best.
,,Það eru hundrað aðferðir til að
láta ást sína í ljósi. Karlmenn, kaupið
stundum blómvönd, pakka af uppá-
halds súkkulaðinu eða konfektkassa.
Skrifið ástarbréf hvert til annars —
það hefur miklu meiri áhrif en töluð
orð. Eða skiljið eftir smá bréf á þeim
stöðum sem makinn fínnur þau.
Að vekja undmn er áhrifamikill
hátmr til að segja ,,ég elska þig.”
Skipulegðu hveitibrauðsdagana 1
annað sinn eða, ef það er ekki hægt
þá helgarferð, án barnanna. Komdu
konu þinni á óvart með því að
lagfæra eitthvað, sem lengi hefúr
verið bilað. Eða komdu honum á
óvart með því að kaupa ramma utan
um uppáhaldsljósmyndina hans.
Hvernig væri að kosta upp á sig
rómantískri kvöldstund með góðum
mat á notalegum veitingastað eða
fara gönguferð í tunglskininu, hönd í
hönd? Hjálpaðu henni við uppvask-
ið, að koma börnunum í bólið og þú
eiginkona hjálpaðu honum við að slá
grasflötina eða þvo bílinn.
Til þess að halda ástinni vakandi
verðum við að þekkja þessar leiðir til
samskipta og halda þeim opnum —
og það þýðir að við megum nota öll
tiltæk ráð. Mundu að það em til fleiri
leiðir til að augsýna ást en að segja
,,ég elska þig.”
★
Skammaðu vini þína í einrúmi; hrósaðu þeim í fjölmenni.
Sólon
,,Frá þeim degi er barn þitt fæðist,” sagði frægur spekingur,
,,verður þú að kenna því að vera án hlutanna. Börn nú til dags lifa í allt
of miklu óhófi. Þau em mddaleg í framkomu, bera ekki virðingu fyrir
boðum og bönnum, því síður fyrir sér eldra fólki. Þau rísa ekki lengur
úr sætum þótt foreldrar þeirra eða kennarar komi inn í herbergin.
Hvers konar skrímsli verða þau, er þau vaxa upp?”
Spekingurinn, sem mælti þessi orð, var Sokrates. Hann sagði þetta
skömmu áður en hann dó 399 f.Krist.