Úrval - 01.11.1977, Qupperneq 60

Úrval - 01.11.1977, Qupperneq 60
58 ÍJRVAL hlutverk í hinu þögla tungumáli ástarinnar,” segir Dr. Griffin, pró- fessor í sálfræði og starfandi hjóna- bands- og fjölskylduráðgjafi. Sagt er að leiðin að hjarta mannsins liggi í gegnum magann og það eralls ekki út í bláinn. Að útbúa einhvern uppáhaldsrétt er vissulega aðferð til að segja: ,,Ég elska þig,” — það þýðir það sama þegar eiginkonan fær morgunverðinn x rúmið. Dr. Griffin segir að það sé mikilvægt að halda sér til fyrir maka sínum. Hann segir líka að maður ætti að nota þau ilmvötn og ilmefni sem makanum fellur best. ,,Það eru hundrað aðferðir til að láta ást sína í ljósi. Karlmenn, kaupið stundum blómvönd, pakka af uppá- halds súkkulaðinu eða konfektkassa. Skrifið ástarbréf hvert til annars — það hefur miklu meiri áhrif en töluð orð. Eða skiljið eftir smá bréf á þeim stöðum sem makinn fínnur þau. Að vekja undmn er áhrifamikill hátmr til að segja ,,ég elska þig.” Skipulegðu hveitibrauðsdagana 1 annað sinn eða, ef það er ekki hægt þá helgarferð, án barnanna. Komdu konu þinni á óvart með því að lagfæra eitthvað, sem lengi hefúr verið bilað. Eða komdu honum á óvart með því að kaupa ramma utan um uppáhaldsljósmyndina hans. Hvernig væri að kosta upp á sig rómantískri kvöldstund með góðum mat á notalegum veitingastað eða fara gönguferð í tunglskininu, hönd í hönd? Hjálpaðu henni við uppvask- ið, að koma börnunum í bólið og þú eiginkona hjálpaðu honum við að slá grasflötina eða þvo bílinn. Til þess að halda ástinni vakandi verðum við að þekkja þessar leiðir til samskipta og halda þeim opnum — og það þýðir að við megum nota öll tiltæk ráð. Mundu að það em til fleiri leiðir til að augsýna ást en að segja ,,ég elska þig.” ★ Skammaðu vini þína í einrúmi; hrósaðu þeim í fjölmenni. Sólon ,,Frá þeim degi er barn þitt fæðist,” sagði frægur spekingur, ,,verður þú að kenna því að vera án hlutanna. Börn nú til dags lifa í allt of miklu óhófi. Þau em mddaleg í framkomu, bera ekki virðingu fyrir boðum og bönnum, því síður fyrir sér eldra fólki. Þau rísa ekki lengur úr sætum þótt foreldrar þeirra eða kennarar komi inn í herbergin. Hvers konar skrímsli verða þau, er þau vaxa upp?” Spekingurinn, sem mælti þessi orð, var Sokrates. Hann sagði þetta skömmu áður en hann dó 399 f.Krist.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.