Úrval - 01.11.1977, Síða 62

Úrval - 01.11.1977, Síða 62
T 60 REYKINGAR OG PILLAN Getnaðarvarnarpillan eykur mjög hættu á dauða af völdum hjartaáfalls hjá konum, sem komnar eru yfir fermgt. Þess vegna hefur Lyfja- og matvælastjórn Bandaríkjanna mælt með því, að konur yfir fermgt, sem reykja, noti aðrar gerðir getnaðar- varna. Nú hefur ný rannsókn leitt í ljós dánarhlutfall kvenna sem bæði reykja og nota pilluna. Rannsóknin leiddi í ljós, að reykingar margfalda hætmna á banvænu hjartaáfalli hjá konum, sem jafnframt nota pilluna. í ljós kom, að konur, rúmlega fermgar, sem tóku pilluna en reyktu ekki, höfðu dánarhlutfallið 11 af hverjum 100 þúsund. Samanburðarhópur á sama aldri sem reykti en tók ekki pilluna hafði dánarhlutfallið 16 af hverjum 100 þúsund. En þegar um var að ræða konur, sem bæði tóku pilluna og reyktu rauk dánarhlutfallið upp í 62 af hverjum 100 þúsund. Til samanburðar má geta þess, að dánarhlutfall sama aldurshóps kvenna, sem hvorki nota pilluna né reykja er 7,4 af hverjum 100 þúsund. Samskonar áhrif vom merkjanleg í hópi kvenna milli 30 og 40 ára, þótt dánarhlutfall þeirra væri almennt lægra í öllum hópum. Jafnvel konur milli tvímgs og þrítugs sem reyktu 15 ÚRVAL sígaretmr á dag eða meira og nomðu pilluna höfðu hærra dánarhlutfall en sambærilegar reykingakonur, sem notuðu aðrar getnaðarvarnaraðferðir. Newsweek STATTU EKKI BARA OG GLÁPTU! Margir þeirra, sem verða vitni að því að fólk fær slag hika við að beita munn-við-munn björgunaraðferð- inni við þá sem öndun og æðasláttur er ekki lengur merkjanlegur hjá. menn óttast tilgangsleysi þess og jafnvel að gera meira ógagn en gagn. Þó hefur víðtæk rannsókn á þessum málun (sem nýlega var skýrt frá í tímaritinu Circulation) leittí ljós, að aldrei hefur sannast, að hjálpsamir leikmenn hafi orðið til ógagns að þessu leyti. Þvert á móti, í þessari rannsókn sem náði til 631 hjarta- áfallssjúklinga, sem fluttir vom á sjúkrahús, kom á daginn að lífshlut- fall þeirra, sem höfðu þegar í stað fengið hjálp leikmanna, var 36 af hundraði, en aðeins 8 af hundraði meðal þeirra, sem biðu hjálparlausir eftir sjúkrabíl. Hver sekúnda skiptir máli — meira máli en sérfræðihjálp- in. Endursagt úr The Journal of the Am- erican Medical Association. Það er einn kosmr við unglingamúsíkina nú til dags. það er ógerningur að blístra hana. Along the Way.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.