Úrval - 01.11.1977, Side 68

Úrval - 01.11.1977, Side 68
66 ÚRVAL sumarleyfi og helgidögum meðtöld- um, sem er helmingi meira en fyrir 10 ámm. í umræðum um alþjóðlegar rann- sóknir á notkun frítíma héldu margir hinna vestrænu sérfræðinga því fram, að frítíma sinn ætm menn sjálfir, og mætm nota hann eins og þeir vildu. Á þann hátt fengju þeir notið frelsi einstaklingsins. Við emm ekki með neina hræsni í þessu sambandi og viðurkennum, að frítíminn er einkaeign hvers og eins. En á sama tíma emm við þeirrar skoðunar, að þjóðfélagið megi ekki láta sér á sama standa, hvernig einstaklingurinn eyðir þessum tíma. Allir þekkja, hversu miklum tíma þarf að helga uppeldi barna. Um 13 milljón börn, það er að segja, þriðja hvert barn á forskólaaldri, er á dagheimili. Auk dagvistarskóla, sem annast 7,5 milljón nemenda, em yfir 4000 félagsheimili, þar sem börnin iðka tómsmndastörf. Á sumrin nýmr fjórða hvert barn dvalar á slíkum æskulýðsheimilum, á meðan foreldr- arnir dvelja í sumarbúðum eða fara í ferðalag. Samkvæmt opinbemm skýrslum leggja árlega 130 milljónir manna, eða helmingur þjóðarinnar, land undir fót til að njóta sumarleyfisins, ýmist á eigin vegum, á vegum ferðaskrifstofunnar eða til dvalar á heilsuhæli. Maður nýmr ekki lífsins, ef enginn staður er ætlaður til dægradvalar. Að meðaltali fara Sovétmenn 18 sinnum á ári í bíó, og fer aðsókmn stöðugt vaxandi. Sama er uppi á teningnum, hvað snertir leikhús eða söfn. Milljónir manna em meðlimir í ýmis konar listahópum áhugamanna. Auðvitað em ennþá mörg óleyst vandamál á sviði tómsmndaiðkana. Okkur skortir fleiri samkomustaði, og auk þess er vaxandi þörf fyrir skipuleggjendur frísmndamála. Sýndar em smndum leiðinlegar og tilgangslausar kvikmyndir og sjón- varpsdagskrár, samræður geta verið innantómar og neysla áfengis er oft á tíðum vandamál. Félagsfræðingar hafa komist að þeirri niðurstöðu, að fjöldi fólks eyði frítíma sínum sér oft meira til tjóns en góðs. Því er mikilvægt, að þjóðfélagið hvetji þegna sína til að nota frítíma sinn til þroskandi tómsmndastarfa. Því frjórra sem andlegt líf einstaklingsins er, þeim mun auð- ugra er þjóðfélagið. Gildi einstakl- ingsins er hins vegar háð þjóðfélags- legu framlagi hans, bæði á vinnu- staðnum sem í frítíma hans. þessir tveir þættir em gagnverkandi. Því leggur sósíalisminn megináherslu á heilbrigða og uppbyggjandi tóm- smndaiðju allra þegna þjóðfélagsins. ★ Fjögurra ára stúlka vakti móður sína um miðja nótt og sagði í fullri alvöru: „Mamma, það em engir góðir draumarí mínu herbergi. Má ég ekki koma og sofa hjá þér?” Comedy World
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.