Úrval - 01.11.1977, Síða 68
66
ÚRVAL
sumarleyfi og helgidögum meðtöld-
um, sem er helmingi meira en fyrir
10 ámm.
í umræðum um alþjóðlegar rann-
sóknir á notkun frítíma héldu margir
hinna vestrænu sérfræðinga því fram,
að frítíma sinn ætm menn sjálfir, og
mætm nota hann eins og þeir vildu.
Á þann hátt fengju þeir notið frelsi
einstaklingsins.
Við emm ekki með neina hræsni í
þessu sambandi og viðurkennum, að
frítíminn er einkaeign hvers og eins.
En á sama tíma emm við þeirrar
skoðunar, að þjóðfélagið megi ekki
láta sér á sama standa, hvernig
einstaklingurinn eyðir þessum tíma.
Allir þekkja, hversu miklum tíma
þarf að helga uppeldi barna. Um 13
milljón börn, það er að segja, þriðja
hvert barn á forskólaaldri, er á
dagheimili. Auk dagvistarskóla, sem
annast 7,5 milljón nemenda, em yfir
4000 félagsheimili, þar sem börnin
iðka tómsmndastörf. Á sumrin nýmr
fjórða hvert barn dvalar á slíkum
æskulýðsheimilum, á meðan foreldr-
arnir dvelja í sumarbúðum eða fara í
ferðalag.
Samkvæmt opinbemm skýrslum
leggja árlega 130 milljónir manna,
eða helmingur þjóðarinnar, land
undir fót til að njóta sumarleyfisins,
ýmist á eigin vegum, á vegum
ferðaskrifstofunnar eða til dvalar á
heilsuhæli.
Maður nýmr ekki lífsins, ef enginn
staður er ætlaður til dægradvalar. Að
meðaltali fara Sovétmenn 18 sinnum
á ári í bíó, og fer aðsókmn stöðugt
vaxandi. Sama er uppi á teningnum,
hvað snertir leikhús eða söfn.
Milljónir manna em meðlimir í ýmis
konar listahópum áhugamanna.
Auðvitað em ennþá mörg óleyst
vandamál á sviði tómsmndaiðkana.
Okkur skortir fleiri samkomustaði,
og auk þess er vaxandi þörf fyrir
skipuleggjendur frísmndamála.
Sýndar em smndum leiðinlegar og
tilgangslausar kvikmyndir og sjón-
varpsdagskrár, samræður geta verið
innantómar og neysla áfengis er oft á
tíðum vandamál. Félagsfræðingar
hafa komist að þeirri niðurstöðu, að
fjöldi fólks eyði frítíma sínum sér oft
meira til tjóns en góðs. Því er
mikilvægt, að þjóðfélagið hvetji
þegna sína til að nota frítíma sinn til
þroskandi tómsmndastarfa.
Því frjórra sem andlegt líf
einstaklingsins er, þeim mun auð-
ugra er þjóðfélagið. Gildi einstakl-
ingsins er hins vegar háð þjóðfélags-
legu framlagi hans, bæði á vinnu-
staðnum sem í frítíma hans. þessir
tveir þættir em gagnverkandi. Því
leggur sósíalisminn megináherslu á
heilbrigða og uppbyggjandi tóm-
smndaiðju allra þegna þjóðfélagsins.
★
Fjögurra ára stúlka vakti móður sína um miðja nótt og sagði í fullri
alvöru: „Mamma, það em engir góðir draumarí mínu herbergi. Má ég
ekki koma og sofa hjá þér?” Comedy World