Úrval - 01.11.1977, Side 77

Úrval - 01.11.1977, Side 77
KVEFLlFFRÆÐI 75 stundum eftir að nýju vírusarnir komust í líkama fórnarlambsins, safnast þeir sigri hrósandi saman á brúnum frumanna og ráðast í gegnum frumuveggina eins og þöglir flugeldar. Hættulega særðar deyja frumurnar brátt. Innan klukku- stundar ryðjast afkomendur hinna 900.000 veira — 90 milljónir að tölu — á heilbrigðu frumurnar. Klukkan 8.20. Þegar fórnarlambið kemur á skrifstofuna ræskir það sig. ,,Ég er þó ekki að fá hálsbólgu, eða hvað?” Það ákveður að fá sér te með sítrónu í stað hins venjulega svarta kaffis. í hálsi þess standa bakterí- urnar í erfiðri styrjöld. Þegar það hóstar, lenda þúsundir þeirra á skrifborðinu og undir björtu ljósi lampans lifa þær aðeins nokkrar mínútur. Aðrar skolast niður í magann með teflóði og vatni, þar sem þær láta lífið samstundis vegna sýrunnar. Annar hópur þeirra komst í vandræði í hálskirtlunum og nef- kyrtlunum, sem gerðu ónæmiskerfi fórnarlambsins viðvart. Eitlafrum- urnar sem voru á ferli réðust á og drápu margar nefkvefveirurnar og fluttu aðrar til baka til aðalstöðva eitlafrumanna til rannsóknar. Á grundvelli upplýsinga um brynjugerð innrásaraðilanna, byrjar ónæmiskerf- ið að framleiða mótefni sem drepur þær. En óvinirnir eru miklu fleiri en eitlafrumurnar geta ráðið við, svo nokkur þúsund ná fótfestu. Fjörutíu og átta stundum eftir að fórnarlambið dró að sér óheilnæmt loftið í lyftunni, komst önnur kynslóð af veiruafkomendum — níu milljarðar — í gang. í nefínu fara dauðar frumur að hlaðast upp og vökvar líkamans að losa sig við þær þaðan. Fórnarlambið merkir nef- rennsli. Sjötíu og tveim stundum síðar kemst þriðja kynslóðin af ungu veirunum í gagnið. Þær nálgast nú að vera trilljón og í stað hverrar einnar, sem eitlafrumunum tekst að drepa, koma tíu þúsund í staðinn. Þegar fórnarlambið vaknar þann morgun líður því ekki vel. Það streymir úr augum og nefi. Það hefur höfuðverk. Hálsinn er þurr og sár. Það tilkynnir veikindaforföll, dvelur í rúminu, drekkur tvo lítra af appel- sínusafa og gleypir handfylli af aspríni og C-vítamíni. En bakter- íurnar halda áfram að fjölga sér og frumutapið eykst. Níutíu og sex stundum síðar gerist eitthvað. Skyndilega hætta veirurnar að sýkja nýjar frumur og líkaminn byrjar að' skola burtu dauðum frumum og kvefveirum. En hvað það er nákvæmlega sem gerist, er hulið. Hversvegna kvefveirurnar hættu skyndilega, í stað þess að halda áfram í vikur eða mánuði, geta vísinda- menn ekki sagt. Ekki vegna þess að hin vesæla kvefveira — sem veldur kveftilfellum í þúsundavís og á sök á óteljandi veikindadögum árlega — hafi verið úrskurðuð ómerkileg. Sannleikurinn er sá, að staðreyndir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.