Úrval - 01.11.1977, Qupperneq 81

Úrval - 01.11.1977, Qupperneq 81
HVAÐ SEGJA ELDFJÖLUN OKKUR? 79 Jarðfræðingar telja að svo sé, og byggja þeir þá niðurstöðu á upplýs- ingum sem safnað hafði verið löngu áður en þessi nýja tilgáta kom til sögunnar. Basalt úr fornum eldfjöll- um þekur allan norðurhluta Krasno- jarsk, Jakútíu og Irkutsk-héraðs. Þar hefur fundist talsvert magn af silfurbergi, sem er mjög verðmætt efni, notað til augnlækninga. Á svipuðum svæðum í Dagestan hefur fundist kopar í Khabarosk fannst tin. Nú þegar leyndarmál hinna fornu eldfjalla hefur verið gert opinbert er nauðsynlegt að fínna þau og láta jarðfræðingum í té nákvæm kort og leiðbeiningar. Verið er að hanna eitt slíkt kort yfír slokknuð eldfjöll hjá Steinefnarannsóknarstofnun sovéska ríkisins. Kortið nær yfír eidfjallabeltið við Kyrrahaf, þar sem mikið er af virkum og slokknuðum eldfjöllum. Þessi hluti Sovétríkjanna hefur lengi verið talinn mikil gullkista. Á kortinu verða kulnuð eldfjöll merkt og þar með fæst möguleiki til að gera jarðfræðilega könnun og framm- kvæmdaáætlanir sem miða að því að auka hráefna framleiðslu og bæta við skrána yfir jarðefni sem vitað er að finnast á svæðinu. Kortið minnir helst á yfirborð mnglsins. Þar eru hundruð gíga, stórra og smárra, sumir allt að 150 km í þvermál. Það er þakið óreglulegum blettum í rauðum, gráum og græn-gulum lit sem mynda flókið net er þekur ■ allt þetta geysimikla svæði. Gráu blettirnir merkja jarðskorpuna. Rauðu blett- irnir merkja hraun sem eitt sinn var rauðglóandi en kom upp á yfirborðið og kólnaði. Á þeim svæðum sem þannig eru merkt eru miklar líkur á að jarðfræðingarnir beri nokkuð úr býtum. Ógerlegt er að hanna slíkt kort án þess að þekkja „beinagrind” eða innri byggingu hinna sloknuðu eldfjalla. Hver eldfjallagerð gefur frá sér mismunandi steinefni. Eftir rannsóknir á storknuðu hrauni eru gerð þverskurðarkort. Forvitnilegt atriði hefur verið uppgötvað, en það er að þegar gígarnir em kulnaðir em efni eins og sínk og kopar kyrr í gígnum. Það eina sem jarðfræðing- arnir þurfa að gera er að leita uppi , .öndunarfæri” eldfjallanna gömlu. Kortið er ekki tilbúið ennþá. Þetta er erfítt starf. Upplýsingamagnið sem rannsaka þarf til þess að unnt sé að gera nákvæma mynd af þessum útdauðu fjöllum er gífurlegt. Auk þess þarf að reikna út þau lögmál sem stjórnuðu hegðun fjallanna fyrir 50-100 miljónum ára. Samskonar kort verður einnig gert yfír önnur svæði, þangað til öll Sovétríkin hafa verið kortlögð á þennan hátt. Þannig mun vísinda- mönnum reynast auðveldara að leysa úr mörgum vandamálum sem tengd em þróun jarðarinnar. Hin fornu eldfjöll munu segja okkur margt um uppmna plánetunnar okkar og þau öfl sem em að verki í iðmm hennar. ★
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.