Úrval - 01.11.1977, Page 86

Úrval - 01.11.1977, Page 86
84 URVAL Einu sinni var mér færður hreysi- kettlingur. Meðan ég var að koma honum í járnbúrið, öskraði hann í örvæntingu, hvæsti eins og snákur og beit mig í hendurnar. Þegar ég loks kom honum inn, hentist hann út í horn og hringaði sig upp í hnoðra. Ég setti kjötbita rétt hjá honum. Hann snerti ekki kjötið. Þá létum við búrið á dimman stað. Fjórum klukkutímum seinna var kjötið horfið. Fyrsta skrefið hafði verið stigið. Ég kallaði hreysiköttinn Harry. Hann hafði úrvals matarlyst og góflaði í sig kjöt, mjólk, egg, ost, tómatsósu, reyniber, kúrenur og trönuber og úthrært blóð — en af þeim vökva var hann sérstaklega hrifinn. Þegar Harrý var orðinn vanur mér og svaraði, þegar ég kallaði, fannst mér tími til kominn að stofna til vinsamlegra kynna. Ég smurði vísi- fingurinn með þykku blóði og rétti hann hægt upp að nefinu á Harry. Harry bretti gröndum og tók að hvæsa, en þegar hann fann lyktina af uppáhalds drykknum sínum, róaðist hann og sleikti í flýti af fingrinum, jafnhliða því að hann rak við og við upp skræki af æsingi. Næsta dag var þetta endurtekið. Áður en langt um leið mátti ég klóra honum mjúklega bak við eyrun og eftir fáeina daga þar frá vorum við vinir. Hann stökk upp í fangið á mér og neri sér upp við mig. Ég leyfði honum að hlaupa um íbúðina og hann braut aldrei neitt né felldi. Stökk hans vom ailtaf nákvæmlega útmæld fyrirfram og engum tilvilj- unum háð. Hreysikettir em yfirleitt mjög hreinlát dýr, en Harry sló öll met. í staðinn fyrir klósett lét ég hann hafa sápuskál úr plasti með dálitlu vatni í botninum. Harry fann undir eins til hvers hún var ætluð. Það var gaman að virða hann fyrir sér: Eina smndina að leika sér í herberginu, í næstu andrá þaut hann eins og kólfi væri skotið inn í búrið sitt og skaut upp kryppunni yfír sápuskálinni. Hann svaf alltaf í búrinu sínu og þegar hann vaknaði fór hann alltaf eins að. Hann fór í morgunleikfimi: Þeyttist ,,eins og hvítur stormsveip- ur” um búrið — þvoði sér síðan vandlega og þá, en ekki fyrr, snerti hann við morgunmatnum sínum. Eldhúsið og borðstofuborðið vom bannsvæði fyrir hreysiköttinn minn. En forboðnir ávextir em alltaf ljúfir. Hann stökk upp á stólsetuna, þaðan upp á stólbakið. Svo virtist, sem á hverri stundu myndi hann svífa upp á borðið. En það þurfti aðeins að segja ,,nei!” og Harry stökk niður á gólf. Og það var ekki sjaldan, sem eldhúsið freistaði hans. En einnig þar, ákveðið ,,nei!” dugði og hann sneri hlýðinn -frá. Einu sinni ætlaði hann að stökkva inn í borðstofuskápinn með postu- líninu en rakst á glerið og hrapaði niður á gólfið, hálfrotaður og sár. En
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.