Úrval - 01.11.1977, Side 112

Úrval - 01.11.1977, Side 112
110 URVAL ennþá æddi og gáði á klukkuna. Tíu klukkustundir voru liðnar. Hann settist upp í svefnpokanum og raskaði ró Naiku, sem hvíldi á fótum hans. Hann losaði horn af tjaldinu fyrir skýlismunnanum og kófíð þyrlaðist inn. Hann gekk frá tjaldinu aftur, renndi sér ofan í pokann og sofnaði. Þegar hann vaknaði var enn æðandi hríð úti. Hann bræddi pott af vatni, vafði sér sígarettu og beið. Seinna, þegar hann vaknaði af mókinu, samblandi af svefni og dvala, sem kuldinn og myrkrið gerðu að verkum, gægðist hann aftur út. Það var enn bylur, en storminn var að lægja. Hann kveikti eld og drakk töluvert af bræddum snjó en skeytti kalli magans ekki að öðru leyti. Tveir matarlausir dagar um miðjan vetur voru ekki umtalsverðir. Svo tók hann saman dótið sitt í dimmu snjóhúsinu. Síðasti spölur ferðarinnar stóð í þrjár klukkustundir. Hann var gegnkaldur þegar hann náði til kofans, en það var ekki óvenjulegt. Hann gaf hundunum að éta og talaði við þá gegnum veðurgnýinn. Þegar þeir voru búnir að éta, kraup hann hjá þeim einum eftir öðrum og lét vel að þeim. Þegar hann kom inn tók hann kúst og sópaði hrímið af veggjum, lofti og gólfi áður en hann kveikti upp eldinn. Svo borðaði hann. Um morguninn leit hann eftir gildrum sínum. EFTIR NÝÁRSDAG 1971 var vonskuveður í þrjár vikur. Engu að síður sinnti hann gildrum sínum og var einstaklega eirðarlaus. Dögunin eftir hina löngu heimskautanótt var í nánd, en honum var enginn hugar- léttir af því. Ósjálfrátt hafði hann misst stjórnina á tilfinningum sínum. Nú þutu þær á undan honum eins og óviðráðanlegt eyki og rykktu honum á víxl í allar áttir. Nærri þrír mánuðir án þess að hafa meiri birtu en fágætar skýlausar stundir með smáum fjar- lægum stjörnum og ennþá fágætari stundir með fullu tungli á heiðum himni. Það var ekki nóg. Ekki nándar nærri nóg. Hann barðist við einmanaleikann og vissi að hann myndi hverfa með fyrsta sólargeislanum. En baráttan var erfíð. Það sem var að finna í Aðalkofa hélt ekki lengur áhuga hans. Það var kominn rími til að fara til Fuglafjalls. Og það var þegar þangað kom sem bjarndýrið braust inn í kofa hans að honum sofandi. Það var fjórða bjarndýrið sem hann hafði unnið þessa heimskautanótt. Hann dró með sér feldinn, 75 kíló að þyngd, þegar hann hélt aftur til Aðalkofans. Skömmu fyrir hádegi nam hann staðar og fékk sér að drekka úr hitafleygnum, sem hann var inni á sér. Hann leit upp fyrir sig. Stjörnurnar voru fölar, næstum ósýnilegar. Hann leit út yfír fíörðinn, deplaði augunum og rýndi fastar. Þar — já, það var ekki missýning — var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.