Úrval - 01.11.1977, Síða 114

Úrval - 01.11.1977, Síða 114
112 ÚRVAL Að morgni árlangs dags: Ivar með hundaeyki sitt á ísi lögðum firðinum Sólin reis í allri sinni dýrð. Ivar deplaði augunum og upp- götvaði svo að hann stóð með húfuna í hendinni og tárin frosin á kinnunum. Hann setti húfuna á sig aftur og settist á ný, drakk í sig litadýrð heimsins sem sólin hafði gefið honum einu sinni enn. Og meðan hann sat þarna, fölnaði litasynfónían. Aðfall myrkursins gjálfraði um fjallaræturnar og flæddi síðan upp eftir uns aðeins tindarnir voru eins og eyjar bryddaðar birtu. Sólin var að setjast, hálfur skjöldur, örlítil eldrák, horfin. Þessi hálfrar klukkustundar dagur var liðinn. HURÐ NÆRRI HÆLUM Hörð blábrýnd sólarbirta miðmars lá yfir Hornsundi. Búið var að loka refagildrunum, því nú fór eðlunar- tími refanna í hönd. Héðan í frá þar til snjórinn og ísinn hyrfu í fyrstu þeytivindunum í maí eða júní yrði Ivar á einlægum ferðalögum með- fram firðinum í leit að bjarndýrum. Ef hann hefði verið nógu auðugur til að dvelja við Hornsund án þess að veiða hefði hann gerð það með mestu ánægju. En til þess að borga fyrir dvöl sína á heimskautaslóðum þurfti hann á því að halda að ná í alla þá tíu hvítabirni, sem stjórnin hafði leyft honum að veiða, og alla þá refi sem hann gat lokkað í gildrur sínar. Hann hafði hvorki unun af að drepa né andstyggð á því. Hann hafði komist að því að ef maður kaus að lifa eins og ísbjörn varð maður að drepa með sama jafnaðargeði og björninn, ánægjulaust og iðrunarlaust. Síðla í apríl hafði hann náð níu bjarndýrum. Hann hafði áhyggjur af því tíunda, hann gat ekki reitt sig á að hafa nægan tíma og ís til þess að komast eina veiðiferð ennþá. Nú var ekkert lát á morgunbirt- unni við Hornsund. Þar sem sólin skein í klettagjá svo að klettarnir spegluðu ljósið og endurvörpuðu því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.