Úrval - 01.11.1977, Page 116

Úrval - 01.11.1977, Page 116
114 ÚRVAL yfír staðinn þar sem björninn hafði verið en sá hann hvergi. Eftir hálftíma hlaup og klöngur í viðbót var hann staddur á íshellu um- kringdri ísdröngum. Tíu metrum frá honum lá björninn á ísnum. Þegar hann heyrði Ivar nálgast, spratt hann á fætur. Ivar lyfti rifflinum og skotið bergmálaði út yfir ísinn. Björninn lyppaðist niður í snjóinn.'Ivar gekk varlega í kringum dýrið á verði fyrir hreyfíngu. Svo potaði hann í annað augað með rifflinum. Engin hreyf- ing. Hann litaðist um hvort fleiri bjarndýr væru í nánd en dró svo fram fláningshnífinn og kraup. Hann sá tuttugu metra sprungu — opinn, tæran sjó — milli sín og norðurstrandar Hornsunds, og nú leið drjúg stund sem honum fannst allur máttur úr sér dreginn. UNDUR ELDSINS Jafnvel meðan hugur hans neitaði að viðurkenna að hann væri strand- aður á molnandi ísjaka var líkami hans á leið niður af íshrauknum og hlaupinn af stað meðfram skörðóttri sprungunni, sem srfellt stækkaði. Hann leit aðeins einu sinni um öxl og það sem hann sá kom honum til að herða hlaupið: Fyrir aftan hann var sundið orðið hálfu breiðara. Hann hljóp áfram, þar til hann kom þangað sem sprungan var aðeins um fimm til sex metrar. Lengra breikkaði hún aftur. Hann nam ekki staðar til að hugsa eða blása mæðinni, heldur fleygði rifflinum yfír sprunguna. Áður en riffillinn var lentur var Ivar á sundi í ísköldum sjónum. Hann komst yfir í þrem sundtökum og teygði fram tilfinningalausar hendurnar til að ná taki á metershárri ísskörinni. Hann missti takið, en síðan náði hann nógu góðri festu til þess að rykkja sér upp úr og velta sér upp á brúnina. Hann sveiflaði rifflinum um öxl og hljóp aftur af stað, barði höndunum við axlir og læri og reyndi að fá blóðið aftur fram í fingurna sem hann fann ekki lengur fyrir. Hann hljóp og sá ísinn hrynja af freðnum fötum sínum og spmngur opnast allt í kringum sig. Hann hljóp, stökk yfir spmngur frá jaka til jaka, skrikaði, náði jafnvægi, hljóp, barði hvítum hönd- um við klakabrynjuna utan á sér, stefndi með áköfum hjartslætti á ströndina sem var tveggja tíma ferð í burtu. Fyrir aftan sig heyrði hann ógnþmngna brestina í ísnum sem molnaði, dmnurnar er hrannir féllu niður, endalaust marrið í ísnum sem var að liðast í sundur. Einhvers staðar varð honum Ijóst að hann hljóp yfir skíðaförin sín og beygði ósjálfrátt til að fylgja þeim. Hann barði sér í takt við hjartsláttinn og hljóp eftir sinni eigin slóð, verkjaði í fætur og lungu, hljóp og mundi ekki lengur til þess tíma er hann hafði ekki flúið yfir molnandi ís, stökkið yfir skyndilegar spmngur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.