Úrval - 01.11.1977, Síða 118

Úrval - 01.11.1977, Síða 118
116 ÚRVAL hvítabirni — þar til síðustu nótt, að hundarnir hans fóru að gelta og urra illskulega undir miðnætursólinni. Bjarndýr, sem hafði verið ákveðið í að éta hundana var nú að breytast í þykkan, þungan feld undir flánings- hníf Ivars. Eftir nokkra stund tók hann sér hvíld, liðkaði fxngurna og horfði út á fjörðinn fram af kofanum. Meðfram ströndinni og upp í hlíðarnar lágu fyrstu farfuglarnir og biðu þess að snjóinn tæki upp og sungu óþolin- mæði sína upp í hlýjan blæinn. Þeir myndu ekki þurfa að bíða miklu iengur. Ný orka var að safnast saman undir ísnum og snjónum og dró orku sína úr sunnanvindinum og sólinni. Hann laut yfir fláninguna aftur og heyrði vorið renna í dropatali af kofaþakinu. í sama bili heyrði hann fjarlægar dmnur — fæðingarhríðir Refár. Hann lagði hnífinn til hliðar og hlustaði á ána prófa mátt sinn. Hljóðin vom ákveðin, sterkari en í gær, miklu sterkari en daginn þar áður. Hann dró á sig vettlingana og hljóp út að ánni. Dmnurnar urðu að samfelldum gný. Síðan kom þögn, og svo ærandi gnýr þegar ísinn brast frá klettaskör- unum. Þegar hann var kominn upp á hæð þar sem sá út yfir ána var fyrsta langa dökka spmngan komin í snævi þakinn árísinn. Hann horfði á snjóinn sökkva og hverfa í vakir þar sem áin rann óséð. Áin hvíldi sig og ísinn var þögull um hríð. Síðan kom lág smna, þar fór skjálfti um falda ána, og loks yfirþyrmandi gauragangur þegar áin mddi sig. Hún bylti við ís og snjó og rann út á frosið haflð og dreifðist yfír Bjarnarflóa eins og fölblár blæ- vængur. Bráðlega myndi flóinn ryðja sig líka. Blævængurinn myndi breikka og víkka með hverju flóði og hverri fjöru, staka ís frá sér, opna spmngur og sund þar til öldurnar einar réðu afmr á firðinum og skip kæmu, ríðandi bámm frá fjörmm fjömm. Hann myndi líta upp og sjá skip langt í burm á dimmbláum sjónum, bíða eftir honum innan um fljótandi eftirstöðvar vetrarina sem myndu svamla um fjörðinn, lágar í sjó og kaldar og hvítar. Ivar beið og vissi að árlangur dagur hans var á enda. NÆSTA ÁR Á eftir fékk Ivar leyfi fyrir tíu bjarndýmm. Árið eftir fékk hann ekki leyfi fyrir einu einasta og engum refum, engum selum, engum gæsum eða öndum. Hann barðist ekki móti þessum nýju lögum. En hann var gramur yfir því að vera rekinn úr því heimkynni, sem hann hafði valið sér, vegna hugsunarlausra sumar, .veiðimanna’ ’ sem ösluðu um sjóinn í kraftmiklum bátum og skum bjargarlausa birni á sundi. Oftar en hitt sukku þeir áður en hægt var að ná til þeirra og þar að auki em sumarfeldirnir ónýtir. Auðveldasta leiðin var valin, að banna allar bjarndýraveiðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.