Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 119

Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 119
ÁRLANGUR DAGUR 117 En jafnvel bannið var ekki nóg. ísbirnir þurfa allt heimskautasvæðið til þess að ferðast um frjálsir og viiltir. Umhverfl sem er að veslast upp af ofveiði úthafanna á fiski og selum, og vegna olíuborunar og námuvinnslu er eins örlagaríkt fyrir bjarndýrin eins og skefjalaus veiði — og miskunnarlausari. ,,Það var sumarið 1973, sem allt breyttist,” sagði Ivar Ruud. ,,Árin tvö þar á undan varð ferðamennska, námuvinnsla og olíuleit á eyjunum fréttamatur blaðanna. Þróunin kom of snöggt og norska stjórnin greip í flýti í taumana til þess að vernda villta lífið og sérstök svæði, þar á meðal Hornsund. Ég lagði mitt af mörkum með því að yfirgefa eyjuna, kofann minn og allt það sem ég hafði byggt upp með margra ára erfiðri vinnu, þótt ég skildi ekki þá stefnu að útiloka einn mann frá svæði sínu meðan olxu- félögin og aðrir hópar fengu sinn rétt næstum ótakmarkaðan hvar sem þau höfðu helgað sér svæði. Ég gat unað við umhverfi heimskautahéraðanna, en ekki ofríki menningarinnar. Öll mín ár á Svalbarði, frá 1967 til 1973, hélt ég dagbók og skjalfesti í kvikmyndum og ljósmyndum lifn- aðarhætti mína við hin fágætu náttúrlegu skilyrði eyjanna, milljónir fugla á himni, hvítabirni, refi og hreindýr og frosnum sléttunum, selinn, fiskinn og krabbadýrin og skeldýrin í sjónum — allt þetta sem lifði í fullkomnu jafnvægi, hvað á öðru og hvað með öðm. Þetta var hrikalegt leikhús þar sem ég sat á fremsta bekk og sá, heyrði og fann reglur náttúmnnar, þessar reglur sem komu mér til að verða kyrr ár eftir ár þar til ég fann mitt eigið hlutverk í leiknum.” Texani nokkur var mættur á hinar frægu Ascot veðreiðar til að freista gæfunnar. Stutm áður en kom að hesti hans, gaf hann honum litla hvíta kúlu. Hertoginn af Malboro sem var umsjónarmaður á Ascot ávítti Texanann fyrir. , ,Ég segi þér, gamli minn að svona hlutir ganga ekki hérna,” sagði hann. ,,Þetta var bara sykurmoli,” svaraði Texaninn að bragði og eins og til að sanna mál sitt gleypti hann sjálfur hvíta kúlu. ,,Gerðu svo vel, hér er ein handa þér,” sagði hann svo við hertogann, sem tók við kúlunni og gleypti, og virtist ánægður. Þegar hestarnir röðuðu sér upp fyrir rásið, hvíslaði Texaninn að knapanum sínum: ,,Sonur, haltu hrossinu á ytri hring. Þegar hann er einu sinni farinn af stað getur enginn náð honum nema ég og hertoginn af Malboro.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.