Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 7

Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 7
BLÓMA TORGIÐ í KOPARNÁMUBÆNUM 5 skömmtun. Eftir vinnu, er þær sátu í herberginu sínu, héldu þær áfram að láta sig dreyma um vorið þegar blóm- in myndu blómgast undir gluggun- um þeirra. Þeim hafði ekki enn kom- ið það í hug að blóm þyrfti að vökva. Brátt vissu allir á staðnum að safnararnir ætluðu að sá blómum þegar hlýnaði r veðri. Fáir trúðu því að sú áætlun heppnaðist. Vorið var stormasamt, snjórinn hvarf fljótt og steppan varð strax þurr. Einn morguninn, áður en vatns- flutningabíllinn kom, tóku stúlkurn- ar að stinga upp jörðina. Það söng í spaðanum er honum var stungið í grjótharða jörðina. Stúlkurnar litu ekki einu sinni upp þegar trukkurinn ók í hlað. Tsjanar kom gangandi til þeirra og spurði: ,,Hvað eruð þið að gera? Ætlið þið að búa til matjurtagarð?” Tsína sýndi honum þegjandi fræ- pakkana. Tsjanar tók einn þeirra, skoðaði hann og dæsti vantrúaður á svip. Engu að síður tók hann spaðann og stakk svolítið upp á meðan Tsína fyllti föturnar af vatni. Nú létu stúlkurnar sér nægja eina fötu af vatni sem þær skiptu á miili sín. Hin var notuð til þess að vökva blómabeðið. Á hverjum morgni vöknuðu þær með eftirvæntingu: I dag myndu blómin skjóta upp kollin- um. Varlega losuðu þær um jarðveg- inn og þegar heitast var á daginn breiddu þær dagblöð yfír beðið. Loks birtust fyrstu frjóangarnir. Um kvöldið söfnuðust allir íbúar staðarins saman við blómabeðið. Aftur hófust rökræður um hvort blómin myndu lifa eða ekki. ,,Með hverju vökvið þið þau?” voru stúlkurnar spurðar. Þær útskýrðu það. Margir voru mótfallnir því að eyða dýrmætu vatn- inu svona. Leiðangursstjórinn kom og horfði lengi á frjóangana. ,,Það eru að sjálfsögðu takmörk fyrir öllu,” sagði hann, ,,það er lítið til afvatni.” Engu að síður fyrirskipaði hann: ,,Frá og með morgundeginum fá Tsína og Ljúba aukafötu af vatni handa blómunum. ’ ’ Vandræðin byrjuðu daginn sem vatnið kom ekki. Hinir harðgerðu íbúar létu það ekki á sig fá þótt þeir væru vatnslausir einn dag. En blómin gátu það ekki. Þau þoldu ekki brenn- andi sólskinið og tóku að hengja krónurnar innan klukkustundar. Stilkblöðin skrælnuðu og duttu til jarðar. Ljúba sat hjá beðinu og gat ekki tára bundist. Tsína fékk útrás í reiði- kasti: ,,Til hvers ertu að grenja! Þú vökvar ekki heila eyðimörk með tár- um! ’ ’ „Stúlkur!” var kallað fyrir aftan þær. Þær sneru sér við. Pétur, sonur nágrannanna, stóð þar með litla fötu í höndunum. ,,Hérna! Mamma sendi vatn handa blómunum. Við kom- umst vel af til kvölds.” r -\
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.