Úrval - 01.11.1982, Blaðsíða 9

Úrval - 01.11.1982, Blaðsíða 9
7 A bak við pílagrímsför okkar til að vera með þeim sem okkur eru kærastir á jólunum liggur ævaforn saga. Hvöt- in tilað vera heima á jólunum er mjög sterk. ÁJÖLUNUM ER HUGURINN HEIMA — Marjorie Holmes — ***** JÖLUNUM liggja allar *------- * iíí * Á * leiðir heim. Troðfullar ^ flugvélar, lestir og áætlunarbílar segja á ***** skýran hátt hvert allir eru að fara — heim. Þrátt fyrir þröngina, töfina og ringulreiðina höldum við vel utan um jólapakkana og ljómum af tilhlökkun. Við erum, líkt og fugl- ar, rekin áfram af innri hvöt sem við skiljum aðeins lítillega — hungrinu eftir því að vera með okkar eigin fjöl- skyldu. Ef við erum nú þegar sest við arin- inn okkar, umkringd stóru börnun- um eða að bíða eftir einhverjum hluta stóru barnanna, tekur hjarta okkar hliðarhopp. í minningunni ferðumst við aftur á bak til löngu lið- inna jóla. Einu einni enn erum við gagntekin spenningnum sem fylgir því að hlusta á dularfullt skrjáfið í umbúðapappír og glamur í ótrúleg- asta jólaskrauti sem foreldrarnir töfra fram á aðfangadagskvöld. Eða þá að við minnumst jóla sem skapað hafa þáttaskil í fjölskyldulífínu. Ein minning er mér sérstaklega kær — það voru jól í kreppunni, þegar pabbi var atvinnulaus og við stóru systkinin dreifð. Systir mín, Gwen, og eiginmaður hennar, Leon, voru í öðru ríki og væntu fyrsta barnsins síns. Harold bróðir minn, sem langaði til að verða leikari, var á ferðalagi með leikflokki. Ég var á lokaári í menntaskóla, um 700 kíló- metra að heiman, og vann fyrir mér jafnhliða náminu. Skömmu fyrir jólafríið bauð yfir- maður minn mér 50 dali — miklir peningar — fyrir að hafa skrifstofuna opna þær tvær vikur sem hann ætlaði að vera fjarverandi. ,,Hvort ég þarfn- aðist peninganna? Ég veit þú skilur það, mamma,” skrifaði ég.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.