Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 10

Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 10
8 Ég bjóst ekki við svarinu sem ég fékk: hinir krakkarnir gátu heldur ekki komið! Fyrir utan litla bróður minn, Barney, myndu þau vera ein um jólin. Fyrstu jólin okkar aðskilin! Þegar sálmalögin hljómuðu um stigana og gangar svefnherbergjaálmunnar endurómuðu af hlátri stúlknanna, sem voru að pakka niður til að fara, jókst ömurleiki minn. Svo var það kvöld nokkurt, þegar svefnherbergjagangurinn var nærri auður, að það var hringt til mín. Þetta var langlínusamtal. ,,Gwen!” sagði ég með öndina í hálsinum. ,,Hvað er að?” (í þá daga þýddu langlínusamtöi slæmar fréttir.) ,,Sjáðu til. Hann Leon er búinn að laga rafkerfíð í gamla skrjóðnum svo við höldum að hann komist heim. Ég hef hringt í Harold. Ef hann getur mætt okkur á miðri leið kemst hann með. En, ekki segja þeim heima frá; okkur langar til að koma þeim á óvart. Marj, þú verður að koma líka. ,,0, Gwen, ég vildi að ég gæti það, en það er bara ekki hægt núna. ’ ’ Við lögðum á og ég fór í þungum þönkum inn á herbergi mitt. Andar- taki síðar hringdi síminn aftur. Það var yfirmaður minn sem tilkynnti að hann hefði ákveðið að loka skrifstof- unni. Hjarta mitt tók kipp. Enn var ég ekki orðin of sein til að komast með stúlku sem bjó á neðri hæðinni. Ég hljóp að herberginu hennar. Hún sagði að bíllinn væri þegar troðinn en ef ég vildi sitja á hnjánum ÚRVAL á einhverjum.........Pabbi hennar beið niðri í gangi. Þegar við hrúguðumst inn í mið- stöðvarlausan bílinn var farið að snjóa. Við ókum alla nóttina og sung- um og föðmuðum hvert annað til að halda á okkur hita. Við höfðum ekki áhyggjur af því — hvernig gátum við það? Við vorum að fara heim! ,,Marj!” Mamma stóð í dyragætt- inni og hélt innisloppnum þétt að sér, silfursprengt hárið flæddi niður bakið, augun voru stór af undrun og síðan ólýsanlegri gleði. ,,Ö, Marj!” Ég gleymi aldrei þessum augum eða faðmlagi hennar, svo mjúku og hlýju eftir allan kuldann. Fæturnir voru næstum freðnir en mér hlýnaði eftir að foreldrar mínir höfðu gefíð mér að borða og komið mér í rúmið. Þegar ég vaknaði var það hljóðið í sleðabjöllunum, sem pabbi hengdi árlega á útidyrnar, sem vakti mig. Og raddir. Litli bróðir minn hrópaði: „Harold! Gwen! Leon!” Ómurinn af kveðjum óvæntra samfunda, kossar og spurningar. Síðan söfnuðumst við öll í kringum eldhúsborðið eins og við höfðum alltaf gert og sögðum hvað á daga okkar hafði drifið. ,,Ég varð að fara á puttanum alla leið til Peoria,” varsagt glaðlega. Það var eldri bróðir minn sem hafði orðið. ,,Ég, fyrirliðinn!” Hann lyfti fajleg- um tvílitum skóm með lausum sóla upp. ,,I þessu!” ,,En til allrar hamingju ertu kom- inn hingað.” Andlit pabba ljómaði. Svo þyrmdi allt í einu yfir hann —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.