Úrval - 01.11.1982, Blaðsíða 23

Úrval - 01.11.1982, Blaðsíða 23
RISINN GÖTHE 21 verka hans sem er hafið yfir tíma og rúm. Söguhetjan, Werther, skýtur sjálfan sig óður af ástarsorg. Hvell- urinn af skotinu heyrðist um heim allan. Göthe var aðeins 25 ára þegar bókin, Sorgir Werthers unga, kom út. Hann hafði þá þegar hlotið frama fyrir sögulegt leikrit en sagan um Werther gerði hann heimsfrægan. Ljóðrænn stíll verksins kemur les- endum í algleymi. Ungir spjátrungar klæddust bláum jökkum, gulum vestum og buxum eins og Werther (og Johann Wolfgang). Fáeinir óhamingjusamir elskhugar skutu sig meira að segja. Eftir að búið var að þýða bókina á mörg mál varð hún helsta umræðuefni manna á meðai í Evrópu. Hjá aðlinum Ritstörfin gáfu lítið í aðra hönd og þegar ungi hertoginn af Saxe-Weimar bauð honum undir verndarvæng sinn þáði Göthe boðið og settist að í Weimar. Vinátta ungu mannanna entist þangað til hertoginn dó 53 árum síðar. Sem einn af ráðgjöfum hertogans kom hann ýmsu góðu til leiðar. Hann breytti skattakerfinu, upprætti spillingu, fækkaði í hernum og kom á landrækt. Síðar var hann aðlaður af keisara Þýskalands samkvæmt uppá- stungu hertogans og var leyft að kalla sig von Göthe. Og hann varð aftur ástfanginn — kannski aðeins mikill vinur — af Charlotte von Stein, eiginkonu yfir- hestavarðar hertogans. Á þeim tíma sem þau voru samvistum breytti þessi fágaða kona unga ljóninu í verðugan meðlim í samkvæmislífi heldra fólksins. í Weimar komst Göthe t fyrsta sinn í náin kynni við náttúruna og leyndardóma hennar. Hann fór að skoða og skilgreina allt sem hann sá. Hann tók eftir skýjamyndunum og athugaði loftstrauma. Hann fór í langar gönguferðir upp í fjöll með hamar og pokaskjatta og safnaði steinum og kristöllum. Dag einn þegar hann var að veiðum með hertoganum stansaði hann til að ræða við skógarverði sem voru að safna lækningajurtum. Einn þeirra rétti honum maríuvönd og hann varð strax hugfanginn af marg- breytileika og fegurð blómsins. Þetta varð til þess að hann fékk áhuga á grasafræði sem entist honum ævilangt. Eitt sinn datt honum í hug hvort til hefði verið formóðir allra plantna. Hugmyndin hæfði vel hinu dulræna efni í Guð — náttúran. Hugarfóstur Göthe tók vísindaathuganir sínar alvarlega. „Litakenning” hans var á tímabili í uppáhaldi hjá honum. ,,Til hafa verið betri skáld en ég og önnur eiga eftir að koma fram á sjón- arsviðið þegar ég er allur,” sagði hann. ,,En það sem ég er hreyknastur af er sú staðreynd að ég er sá eini á i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.